Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skírð í höfuðið á

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Nauts.

Re: Skírð í höfuðið á

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég er í raun og veru skírð í höfuðið á ömmu minni(alnafna)en mér fannst það svo lame þannig að ég hélt mig alltaf við að ég hefði verið skírð eftir danadrottningu(H)

Re: Börn

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Vá. Og hvað með það þó að ég hugsi um “rassgatið á sjálfri mér”? Þetta er mitt líf! Ég á það! Það er ekkert merki um að það að ég sé betri manneskja þó ég vilji börn, ég get lagt mitt af mörkum í gegnum hjálparstarf, séð fyrir e-u aumingjans barni í Afríku, ég gæti þessvegna eytt allri ævinni í að sjá um aðra en sjálfa mig án þess að eignast börn.

Re: Viðbótarlífeyrissparnaður hjá Kaupþing

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Úh ég ætla að vera memm, höfum þetta svona “Sannleikurinn um Kaupþing” þráð. Ég semsagt var að vinna á leikskóla og þeir sátu fyrir mér í matarhléinu mínu sem eru í það heila 20 mínútur. Ég renndi augunum yfir þetta, skrifaði undir og hélt áfram að borða, frekar pirruð, en í það heila fannst mér þetta hljóma nokkuð gáfulegt(þetta var snemma á árinu 2007). Nokkrum vikum seinna langar mig að skrá mig úr þessu og fara í eitthvað svipað í mínum eigin banka, þeir segja það sama við mig, ég hefði...

Re: enda þetta eða?

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Afhverju langar mig alltaf til þess að lolla þegar ég les svona. Þetta er svo augljóst að það er næstum því sárt. Dömpaðu honum áður en hann dömpar þér, þannig geturðu allavega haldið þessari ögn af sjálfsvirðingu sem þú átt eftir.

Re: hvernig er þetta með kvennmenn?

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Og hvað á hann að gera? Ráðast á hana með kossum? Ef þú treystir henni þá ætti þetta að vera lítið mál, þó hann vilji kyssa hana þýðir það ekki að hún vilji kyssa hann. Hef aldrei skilið þegar fólk segist treysta viðkomandi en ekki fólkinu í kringum hann, það á kannski við þegar fólk er að fara í brjálað rave partý með kreisí e-pilluleikjum og morðvopnum, en þau eru bara að fara í sund.

Re: hvernig er þetta með kvennmenn?

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Well, það fer eftir ýmsu. Eru þau vinir? Voru þau vinir áður en þið byrjuðuð saman? Hún sagði þér þetta, það er ástæða til þess að treysta henni, ef þú treystir henni ekki þá er lítill tilgangur í því að vera með henni. Ég held því fram að þeir sem sífellt gruna maka sína um e-ð gruggugt eru þeir sem líklegastir eru til þess að halda framhjá sjálfir … vá meikaði ekkert sens. Allavega, ekki fríka út.

Re: Hvað finnst ykkur um þetta vandamál?

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Okok, hold your horses þið sem eruð svo fljót að dæma. Þið voruð bara búin að vera saman í einn og hálfan mánuð þegar þetta gerðist, þetta var einn koss og þú ert 15 ára. Ég myndi nú ekki berja mig of mikið útaf þessu, ef hann getur ekki gleymt þessu og kallar þig tík útaf e-u sem gerðist fyrir 8 mánuðum síðan þá getur það verið að hann eigi bara svona erfitt með að treysta. Þú varst hreinskilin, faldir ekki neitt, hefðir reyndar átt segja honum frá því að þú kysstir á móti alveg í byrjun en...

Re: Google-ið nafnið ykkar

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Voða lítill munur á með gæsalöppum(4.520)og án(1.040). Ég eyði ooof miklum tíma á netinu.

Re: skóli

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
HÍ. Ah hvað ég hlakka til að byrja aftur í skólanum.

Re: Stjornumerki freaaaka mig ouwt!!!

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
lulz. Ég er ljón líka.

Re: Stjornumerki freaaaka mig ouwt!!!

í Rómantík fyrir 15 árum, 5 mánuðum
What a load of crap! Don't try to be a career girl. He'll never stand for it He's your career. The lion may permit his mate to go out hunting for a few skins when the bank account gets low, but she'd better make it clear the job comes last, after him and the home nest. He won't tolerate competition from a male or an outside interest. If you're brave enough to accept these challenges, go ahead and buy your trous seau, but be sure it's stylish. He'll want to show you off in his own Easter...

Re: verslunarmannahelgi

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Á afmæli á laugardeginum og það er ekkert planað. Verslunarmannahelgin sökkar og það er bölvun að eiga afmæli á þessum tíma. Ef ég ætla að halda upp á það heima þá verð ég bókað ein, ef ég ákveð ekki að halda upp á það og gera ekki neitt þá er það tvöfaldur bömmer því ég er ekki bara að beila á afmæli heldur líka helvítis verslunarmannhelginni og ef ég ákveð að láta draga mig útilegu þá er samt ekkert verið að halda upp á afmælið mitt heldur allir bara hauslausir að fagna versló. Já ég er...

Re: Ást hvað er það?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Lol. Fyrirgefðu:-)

Re: Ást hvað er það?

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mér leiðist í vinnunni svo ég ætla að hafa mig í það að svara þessu. Hef ekki nennt því hingað til. Þeir allra rómantískustu vilja meina að það sé ekki hægt að skilgreina ást því að ást er eitthvað sem maður “bara finnur”. Eitthvað huglægt sem breytist eftir einstaklingum. Þeir allra órómantískustu(andstæða við rómantík plz)vilja meina að ást sé bara boð eftir taugum og efnasambönd og eitthvað meira í heilanum(ekki klár að mér í líffræði eins og sést). Ég held að ást sé eitthvað sem fólk...

Re: Uppáhalds theme song?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
[Youtube]http://www.youtube.com/watch?v=UZ55Vj5n9Ug

Re: ein síða?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://en.akinator.com/

Re: Ofsyrgjun?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Svona fyrst við erum að þessu þá langar mig til þess að nota þennan þráð til að koma reið minni á facebook “vinum” mínum fram. Hversu aumt er það þegar fólk er að keppast um hver var meiri aðdáandi þessa veika manns á facebook með aumum illa gerðum facebook prófum. Fólk sem væri ekki einu sinni að hugsa um MJ ef hann hefði ekki dáið. Þessi hystería í kringum hann fer í taugarnar á mér.

Re: shiiiiit maður.

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Var að enda við að horfa á Vicky Christina Barcelona. Elska myndir sem fá mig til þess að hugsa um líf mitt, hver ég er, hver ég vil verða, hvað ég vil gera úr þessu eina lífi sem ég á. Plús, Scarlett Johanson og Penelopé Cruz keluðu. Það auðvitað bara gerði helgina. Frábær mynd.

Re: :'(

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Frábært, þannig að samkvæmt þér þá hefur þetta verið hækkað til einskis. Mun án efa hafa áhrif á neysluvísitöluna og hækkandi lán. Vel úthugsað hjá þér.

Re: Stelpur (spurning)

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þekkti eina sem spurði hvar Sameinuðu Þjóðirnar væru á landakortinu 8-).. Gaman að'essu.

Re: Ísland komst áfram!

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hef án djóks aldrei á ævi minni heyrt litlu systur mína öskra svona hátt áður, ég vissi ekki hvaðan þetta hljóð kom. Helvítis Eurovision!

Re: Varðandi bílakaup, hvað á ég að kaupa!?:O

í Bílar fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já refresha þar reglulega:P

Re: Varðandi bílakaup, hvað á ég að kaupa!?:O

í Bílar fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jaaaá, flaskaði á því með fyrsta bílinn:P, gerist ekki aftur! En takk fyrir heillaráðin, hef þau bak við eyrað í leitinni.

Re: Varðandi bílakaup, hvað á ég að kaupa!?:O

í Bílar fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Álíka ömurlegir bílar.. Ég hef fokkað fólki upp fyrir minni sakir(H).. Nei nei ég geri mér alveg grein fyrir því, en það er persónuleikinn sem skiptir máli:P Og mikið rétt, ég er ekki innfædd, hef þó búið hérna sl. 15 ár, segi alltaf Reykjanesbær til þess að forðast allar deilur þó ég búi í Njarðvík:) Já það sakar ekki að prófa, ætla að skoða þetta vel, ef þú veist um einhvern sem er að selja bílinn sinn hérna í Keflavík/Njarðvík máttu endilega láta mig vita:-D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok