KEÐJUBRÉFIÐ Eftir Dennis Leary. Þýðandi óþekktur Halló, ég heiti Basmati Kasaar. Ég þjáist af sjaldgæfum og lífshættulegum sjúkdómi, lélegum einkunnum á lokaprófum, áralöngum sveindómi, hræðslu við að vera rænt af mannræningjum og líflátinn með raflosti í endaþarm, og sektarkennd yfir því að senda ekki áfram 50 billjón helvítis keðjubréf sem ég hef fengið send frá fólki sem trúir því virkilega að ef maður sendir þau áfram, þá muni aumingja litla sex ára telpan í Arkansas, með brjóstið á...