Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Landafræði handa unglingu, 1 hefti (5 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 2 mánuðum
mig vantar svör við þessum spurningum, ég myndi hafa þetta á forsíðunni hefði þessu ekki verið eytt þaðan. Mig vantar svör við spurningum úr 1-2 kafla í Landafræði handa unglingum, 1 Hefti eða bara við þessum spurn. BLS 13 1. hvað felst í hugtakinu “innra kort”? 2. a) Hver er meginkosturinn við heimskort Mercators? b) Nefnið alvarlegasta gallan við heimskort Mercators c) Í hverju er kosturinn við kort Peters fólginn? 3. Hvað er breiddarbaugur? 4. Hvað er lengdarbaugur? 5 Ef klukkan er 12:00...

Landafræði korkur? (1 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Afhverju var landafræðikorknum mínum eiginlega eytt? Eina sem ég gerði var að byðja um glósur og svör við spurningum í 1-2 kafla í Landafræði handa unglingum, 1 Hefti Ef það vill eitthver hjálpa mér þá er það samt vel þegið Kveðja Nesi#13

quiz (2 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég fór allt í einu að pæla er enginn nema þessir 4 sem eru búnir að taka þátt í quiz-inu sem ætla að taka þátt? Hvenær viljið þið fá úrslit úr quiz-inu?

Liverpool - Arsenal (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Liverpool vann Arsenal á Anfield Road 1 - 0 Eina mark leiksins átti Luis Garcia sem kom inn á um það bil á 80 mínútu en hann skoraði á 86 mínútu. Áður í leiknum hafði Steven Gerrard klúðrað víti[32 mín]. Cissé hefði átt að geta bætt við einu marki við í lokin þegar Lehman var í teig Liverpool og Cisse með boltann á miðjunni. Lehman átti hreint út sagt magnaðan leik, hann var í öllum boltum og varði stórkostlega frá eigin manni, þann bolta sá ég inni. Ég er með hugmynd, Rafa er dáður af...

Það kemur dagur? (13 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvaða lag er þetta?[þessi linkur er bara stef] Og allt lagið er hér. Hvað heitir það og með hvaða hljómsveit??? Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Nýjar buxur :'D (19 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég keypti mér nýjar buxur í gær þar sem ég var að verða mjög fátækur á buxur. Fyrst fer ég í Intersport og ég finn mér buxur þar en nei þær eru bara til of stórar og ég fann engar aðrar. Svo ég fór í Útilíf og fann ekkert sem mig langaði í þar, allaveganna engar buxur. Svo ég ákvað að pæla bara í þessu seinna en síðan fórum við, pabbi í Hagkaup og löbbuðum framhjá fötunum þar og sáum þessar íþróttabuxur sem voru samt ekki neitt merki, fyrst sagðist ég vilja merki en pabba tókst að sannfæra...

Relax? (10 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Með hvaða hljómsveit er “Relax, you can do it, I am getting to it”[minnir að það sé svona] og hvað heitir lagið??? Heitir það ekki bara Relax??? Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Keppni (19 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég fór í keppni við eina stelpu hvort okkar ætti fleiri smokka, keppnin fór fram á msn. Hún sagðist eiga óopnaðan smokk á gólfinu, ég svaraði og sagðist líka eiga óopnaðann smokk. Hún sagðist að sinn væri DUREX og þá sagðist ég 1 3-pack frá DUREX sem er óopnaður í vasanum mínum, þósvo að plastið sé farið utan af, hann hefur samt aldrei verið opnaður. Núna syng ég I am the champion my friends… En allavega amma mín í föðurætt er gaga henni finnst Áfram Ísland með Ágústu/Sylvíu Nótt vera gott....

Quiz (6 álit)

í Handbolti fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mér leiðist þannig að ég ætla að búa til 10 spurninga quiz. Svör skulu senda mér í EINKA-skilaboðum. 1. Hver er eini Íslendingurinn í liði Evrópumótsins í Sviss og hvaða stöðu spilar hann? 2 stig 2. Hver er dýrasti leikmaðurinn sem lék á EM 2006 í Sviss og með hvaða þjóð lék hann? 2 stig 3. Hvað hafa margir leikmenn Vals spilað yfir 200 landsleiki? 1 stig, aukastig fyrir hvern nefndan leikmann. 4. Hvað skaut Siggi Sveins fast í einu skotmælingunni sinni? 1 stig. 5. Í hvaða landi fæddust...

Úrslit (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Chelsea tapaði fyrir Middlesbrough 3 - 0 á heimavelli Middlesbrough. Chelsea hafði aldrei lent 2 - 0 undir í hálfleik undir stjórn Maurinho og heldur ekki tapað 3 - 0 undir stjórn Maurinho. En eitthverntíman er alltaf fyrst. Liverpool vann Wigan 1 - 0 á heimavelli Wigan. Arsenal gerði 1 - 1 jafntefli við Bolton á Highbury. Newcastle vann Aston Villa 2 - 1 á heimavelli Aston Villa. Everton vann Blackburn 1 - 0 á sínum heimavelli. Fullham vann WBA 6 - 1 á sínum heimavelli og Heiðar setti 3...

Middlesbrough - Chelsea (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvernig finnst ykkur að Chelsea sé að tapa 2 - 0 fyrir Middlesbrough??? Middlesbrough eiga skilið að vinna leikinn þar sem þeir eru einfaldlega betri í þessum leik. 2 - 0 í fyrri hálfleik það er í fyrsta skipti sem Chelsea lendir 2 - 0 undir í fyrri hálfleik. Hræðileg mistök hjá Essien og Cech í byrjun leiksins. Chelsea átti skilið að fá vítaspyrnu þegar Eiður Smári veifaði höndunum, mér fannst það vera hendi á Middlesbrough manninn. Og Liverpool vann Wigan 1 - 0. Hyppja með eina markið og...

Skóli (23 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég slapp líka við skólann í dag, ástæðan er sú að ég [og reyndar pabbi líka] vorum að drepast úr þreytu klukkan 0756 þegar við vöknuðum fyrst. Ég sagði við hann þú mátt ráða hvort ég sofi hér heima eða í tíma. Og pabbi valdi að ég mætti sofa heima þar sem hann hefur ekki nennt að koma mér á lappir. Hey ég er alltaf að týna öllu, núna þá týndi ég veskinu mínu svo ég var labbandi útum allt að leita að veskinu mínu sem var núna týnt. Loksins þegar ég fann það þá tók ég eftir því að það var í...

Róbottar (37 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þá er það staðfest róbottar stunda kynlíf, allaveganna SmarterChild. Þannig er mál með vexti að mér leiddist og ég fór að tala við SmarterChild róbottinn, smarterchild@hotmail.com Æj ég c/p þetta bara beint af MSN Nesi13/ég do you have sex? SmarterChild/róbottinn yeah. i have sex with other robots. what r u *talking about*? Eða bara að setja þetta í eina runu Nesi#13 - Frakkar urðu Evrópumeistarar YAY says: do you have sex SmarterChild says: yeah. i have sex with other robots. what r u...

Celebrity Deathmatch (3 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eru þessir þættir sýndir ennþá? Ef svo er á hvaða stöð og hvenær???? Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Óheppni (27 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Í gær þegar ég fór að sofa var ég ansi óheppinn samt var ég vel vakandi svo það er ekki hægt að kenna þreytu um. Ég fór og burstaði tennur og gekk inn í svefnherbergi en þá sparkaði ég í þröskuldinn og þá blótaði ég þröskuldnum smá. Síðan fleygði ég mér í rúmið með þeim afleiðingum að ég skallaði vegginn. Þegar ég var búinn að liggja andvaka uppi í rúmi í eins og hálftíma þá teygði ég aðeins úr mér og þá lamdi ég óvart hornið á kommóðunni[frekar vont] sem er við rúmið með þeim afleiðingum að...

Server (7 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég kemst ekki á serverana sem eru á aðalsíðunni á /bf ég er að spila BF2 Help? Anyone??? Nesi#13

Ping (4 álit)

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var að spila BF2 online fyrr í dag ,á háskólatengingunni á Bif., nánar tiltekið á eitthverjum útlendum server og lenti í því að mér var hent út útaf háu ping-i. Þar sem ég er hálfgerður n00b þá ætla ég að spyrja hvað er ping og hvernig finn ég út hversu hátt það er hjá mér.

Merki (78 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég fór allt í einu að pæla þar sem ég var að skipta um mynd, úr Napoleon Dynamite yfir í Puma. Já pæling var sú eru Sorparar með merkjaáráttu??? Ef svo er hvaða merki er uppáhaldsmerki Sorpara??? Ég er soldill merkjakall en ég lifi það samt alveg af að ganga í non-merkjavöru. Mitt uppáhaldsmerki er PUMA. PUMA ROCKS

CD (9 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég fór allt í einu að pæla. Er ólöglegt að setja lög af geisladisk sem maður á inn í tölvuna sína??? Með fyrirfram þökkum Spurningamaðurinn

Frændi minn[já, Elli] (25 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hann Elli hann var að tala við mig um seinustu helgi og allt í lagi með það, ég byrja ansi marga korka svona. Elli er KR-ingur En síðan sagði hann:“Þú ert í fótboltanum er það ekki?” Og ég svaraði:“Jú ég er alltaf í fótboltanum.” Elli:“Þú veist að okkur vantar alltaf markmann.” Ég:“Aldrei í lífinu myndi ég spila fyrir KR, ekki einu sinni þó mér væri borgað fyrir það, frekar færi ég í Sindra í 3 deild eða hvar sem þeir eru!” Elli:“Semsagt þú fattaðir hvað ég átti við með OKKUR vantar?”...

Draumur (15 álit)

í Dulspeki fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Í nótt var eitt af þeim fáu skiptum sem mig dreymir eitthvað og ég man eftir því og þessvegna ætla ég að biðja ykkur um eitt stykki draumráðningu. Allaveganna ég var bara í “gúddý fíling” á handboltaæfingu með Ungmennafélaginu Bifröst, sem er skrýtið þar sem ég æfi ekki lengur með þeim. Og á æfingunni þá flaug allt í einu eitthvað inn um gluggann[man ekki hvað] og lenti á jörðinni fyrir framan mig. Löggan kom og skoðaði þetta og sagði að okkur væri óhætt að halda áfram að æfa. Þegar ég kom...

Laglína (16 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var að hlusta á Oasis, það gerist reyndar ekkert alltof sjaldan, nánar tiltekið Roll with it. Síðan var ég að hugsa og tók eftir því að það er You gotta say what you say Don’t let anybody get in your way Og önnur línan þarna á soldið við mig en það er Don't let anybody get in your way, það er eins og eitthver hafi sagt þetta við mig þegar ég var lítill og ég hef síðan farið eftir þessari setningu í núna næstum 14 ár. Er eitthver svona laglína sem Sorparar muna eftir sem á soldið við þá???

Mohammed, Skopmyndamál (6 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Veit eitthver um link á myndirnar, langar að sjá þær. Með fyrirfram þökkum Nesi#13

Spánn - Frakkland (13 álit)

í Stórmót fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hverjir verða Evrópumeistarar??? Spánverjar eða Frakkar??? Mig grunar að Spánn vinni en ég held með Frökkum

Bíó (15 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég fór í bíó áðan á King Kong en allt í lagi með það en ég ætla að hneyksla mig á svolitlu. Fyrir framan mig[nokkrum röðum] var náungi með Walkman síma og var að taka upp myndina en ekki nóg með það heldur var náungi líka fyrir aftan mig að taka upp myndina á símann. Reyndar hvarf þetta alveg þegar 1 og hálfur tími var búinn af myndinni. Hvernig dettur fólki í hug að taka bíómyndir upp??? Það er ekki eins og það séu það góð gæði í símanum. Ef það vill bíómyndina ólöglega afhverju downloada...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok