Jæja gott fólk. Ég er nýr stjórnandi á Vísindum og fræðum og er þessa dagana að reyna að lífga aðeins upp á það. Ég hvet þess vegna alla til að athuga hvort þetta sé ekki áhugamál sem þeir eru til í að stunda. Að lokum birtist hér stefnulýsing áhugamálsins: Vísindi og fræði eru ekki bara fyrir þessi harðkjarnavísindi eins og efnafræði, eðlisfræði og líffræði. Þið getið skrifað um svo miklu meira, til að mynda málvísindi, stærðfræði, sálfræði, mannfræði, tölvunarfræði, lögfræði, hagfræði eða...