Ég lenti í því að skipta um vinnu og þar af leiðandi gat ég ekki hlustað á radio-x. Þannig að ég fór inná radio-x og downloadaði topp 10 með bearshare. Nei nei.. þá eru bara 8 lög af þessum 10 ballöður! Þetta er því miður orðið lýsandi dæmi fyrir radio-x (já og usa) Þú færð ekki spilun nema þú komir með rokk ballöðu.. sjá creed, live, staind, incubus, perl jam… ofl ofl ofl.. það eru bara ballöðurnar með þeim sem eru í spilun! Og ÁN gríns, þá er maður farinn að heyra sömu lögin á FM og radio-x!!