Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

CULxDExSAC
CULxDExSAC Notandi frá fornöld Karlmaður
462 stig

Re: Langvarandi ástarsorg

í Rómantík fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú segir: “ég reyni oftast líka að koma því að að ég sakni hennar og vilji reyna aftur” Hverju svarar hún?

Re: stjórnmálamenn hér á huga...

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eru Stjórnmálamenn og þingmenn það sama??

Re: Undirskriftarherferð vegna árása Ísraela

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvenær ætli það muni gerast að injánar í bandaríkjunum fari að hrekja usa íbúa í burtu? það er nú ekki nema um 150 ár síðan þeir áttu allt þetta land og bjuggu þarna. Það eru 2000 ár síðan Gyðingar bjuggu í palestínu… (segja þeir!) og telja sig þar af leiðandi eiga þetta land núna og mega hrekja palestínubúa í burtu!?´ Kanski Norðmenn fari að flytjast hingað til landsins og skipa okkur í burtu? (það eru nú ekki nema 1000 ár síðan þeir komu hingað). Verðum við þá bara að taka því þegjandi og...

Re: Westerveld verður áfram

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er rétt.. Westerweld hefur bara gert ein mistök… Í LEIK! Hann er að nálgast Andy Cole í klúðrum.. þótt að hann eigi nú langt í land..

Re: Dudek kominn

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Liverpool er að borga öllum svart undir borðið og það á eftir að verða sprengja þegar þetta kemst upp! gef þessu 1-2 ár. Þá verður liverpool dæmt í 4 deild og mun gleymast þar ásamt þessum pappakössum sem eru í liðinu..

Re: Ferguson orðinn elliær?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þeir eru að fá Franskan landsliðsmann FRÍTT!!! Sem þekkir líka Barthez inn og út.. þ.e.a.s. leikstílinn.. Þetta er ágætur díll.. Þeir ná sér síðan í einn enn reynslubolta á svona 8 millur.. þá komum við í 8 millum í plús! 1152000000 kr íslenskar :) SNILLD!

Re: Liverpool að SKÍTA á sig!!!!!!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þessi grein var nú bara bull hjá mér! :) Fór gríðarlega í taugarnar á mér greinin “Man Utd að skíta á sig” þannig að ég ákvað að skrifa eitthvað svipað “gáfulegt”. Þið getið lesið um þetta í næsta pósti/korki sem heitir “hvers vegna í and#$#”

Re: Það verður í góðu lagi með Liverpool

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Koontz vildi nú halda því fram núna um daginn að MAN UTD veldið væri hrunið eftir að hafa gert eitt jafntefli og unnið einn leik! :) Merkilegt hvað þetta er öðruvísi þegar liverpool TAPAR á móti því liði sem allir veðbankar spáðu neðsta sæti.. (subject: Man utd að skíta á sig.)

Re: Smá hugleiðing um bílaumboðin á Íslandi.

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvernig er þjónustan hjá Heklu við Audi? Einhver lent í böggi við Bílheima? Hversvegna er þjónustan hjá Ingvari léleg? Mér finnst það nú frekar smávægilegt ef það eina sem er að bögga fólk sé biðtími á ýmsum hlutum og tími á verkstæði svo lengi sem maður fær hlutinn og þjónustuna. Reyndar ætti þetta ekki að taka meira en einn og hálfan mánuð.. umfram það er frekar slappt! Ég hélt að ístraktor væri að selja slatta af þessum alfa romeo. kv. cul-de-sac

Re: Er ekki full mikið ...

í Rokk fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þið megið örugglega alveg senda inn sjálfir spurningar! :)

Re:

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Guðni Bergsson var hreint magnaður í leiknum ásamt finnska markverðinum sem engin man nafnið á. Það væri nú FRÁBÆRT að sjá Íslendinga með Hermann Hreiðars, Eyjólf og Guðna sem öftustu varnarmenn á móti Tékkunum!. En Atli þarf nú að troða vini sínum Arnari Viðars í vörnina.. kv. cul-de-sac

Re: Hvers vegna í ands"#$%& ??????

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þakka svarið :) Hún var reyndar skrifuð í mikilli sigurvímu ;) og flýti. En þetta átti að vera “heimsk” grein einsog þessi grein sem ég vitnaði í. Þar sem Koontz alhæfir að: “Man utd væri að skíta á sig!” (töpuðu ekki einu sinni leiknum.!) “Ruud van Nistelrooy passar engan veginn sem framherji” (búinn að skora 3 mörk í 2 leikjum á undan.) “Paul Scholes líkar illa við hann” (Fylgist nokkuð vel með en hef hvergi séð minnst á það að honum sé illa við Ruud. Reyndar hefur hann sagt það að honum...

Re: Bless Stam

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
hehehe :) það voru reyndar mistök en ég er svosem ekkert sáttur við hann stam þessa stundina!

Re: Bless Stam

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Stam hefur staðið sig MJÖG illa í leikjunum sem búnir eru. Hann er síðan að tala illa um stjórn félagsins, þjálfara og leikmenn!!! Með þessu háttalagi er hann að drepa niður allan móral hjá liðinu! Auðvitað á að sparka þessari geimveru sem lengst frá Englandi! David May er síðan að snúa aftur ;) Hann er meira en nóg til að stoppa stubbana hjá liverpool!. Annars væri fínt að fá Blanc frítt! Ferguson mun samt örugglega leysa þetta á glæsilegan hátt. Fá semsagt einhvern stjörnuleikmann.. Það má...

Re: Bless Stam

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Stam hefur staðið sig MJÖG illa í leikjunum sem búnir eru. Hann er síðan að tala illa um stjórn félagsins, þjálfara og leikmenn!!! Með þessu háttalagi er hann að drepa niður allan móral hjá liðinu! Auðvitað á að sparka þessari geimveru sem lengst frá Englandi! David May er síðan að snúa aftur ;) Hann er meira en nóg til að stoppa stubbana hjá liverpool!. Annars væri fínt að fá Blanc frítt! Ferguson mun samt örugglega leysa þetta á glæsilegan hátt. Fá semsagt einhvern stjörnuleikmann.. Það má...

Re: á ensku

í Húmor fyrir 23 árum, 3 mánuðum
*bros*

Re: NBA körfuboltamyndir

í Körfubolti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég var bara að þessu á sínum tíma til að nálgast “statistics” af nba leikmönnunum. Síðan þegar ég fékk/komst í internetið þá hætti ég þessu alveg. Annars veit ég um nokkra sem eiga niðri í skúffum nokkuð þúsund myndir. einn sem átti 200 myndir af Jordan! Ætli sé hægt að selja þetta?

Re: Jipp Japp Stam!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Stam hefur staðið sig MJÖG illa í leikjunum sem búnir eru. Hann er síðan að tala illa um stjórn félagsins, þjálfara og leikmenn!!! Auðvitað á að sparka þessari geimveru sem lengst frá Englandi! David May er síðan að snúa aftur ;) Hann er meira en nóg til að stoppa stubbana hjá liverpool!. kv. Cul-de-sac

Re: Rosenborg fær þrjá milljarða.

í Körfubolti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Merkilegt að ég held 2 greinar sem ég hef skrifað “UM KÖRFUBOLTA” hafa ekki sloppið í gegn en þetta kemst alla leið! :)

Re: Tap gegn Finnum.

í Körfubolti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Íslenska liðið stóð sig vel! Hvernig er það, er Baldur hættur eða meiddur?

Re: Fréttir af Boston

í Körfubolti fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þeir eiga því miður ekki sjens!!. Eru ekki með “neina” leikmenn til að koma liðinu í úrslitakeppni. Lið þurf annað hvort Góðan leikstjórnanda eða miðherja til að geta eitthvað og boston hefur hvorugt!

Re: Skagamenn niðurlægðir

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hverjir eru samt efstir í ísl. deildinni!? ´nuff said.

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Riise Rauðhaus er ekki búinn að skora eitt einasta mark og mun ekki skora fleiri en svona 3 í vetur! Nistelrooy er nú þegar kominn með 2 mörk í sínum fyrstu leikjum í deildinni!!!!! Og greinilega KLASSA betri leikmaður en Yorke og Cole..

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ef liverpool tapar næsta leik. Má ég þá RAKKA þá niður?

Re: Man Utd að skíta á sig

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það eru búnir f***ing tveir leikir! Man utd. er ekki enn búið að tapa leik í deildinni…! :) snúið úr þessu..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok