Þakkaðu Tölvudreifingu og hvað Ísland er lítið. Við teljumst ekki nógu stórir. Tæknilega hefur Xbox Live aldrei verið startað hérna. Svo við þurftum að fara í gegnum Danmörku eða Uk. Ég er búin að nota Live síðan að það byrjaði í Uk á xbox gamla.
Það sem er svo varasamt að fólk heyrir bandaríska verðið og heldur að það sé það sama hérna. Síðan kemur vélin út og Búmmm miklu hærra verð. Fólk fær mini shock grunar mér.
Ég gerði þau mistök einu sinni að senda mbl.is póst um að frétt sem þeir voru með var röng. Ég er enn að bíða eftir svari. Það er ekki nema tæpt ár síðan að ég sendi þeim. Vona að Rúv sé betri enn þetta. Enn ég efast um það.
Annað sem ég sé í þessu frá Rúv, ekki vel rannsökuð frétt miðað við að Sony gaf upp daginn sem þeir munu gefa út í Evrópu ásamt verðinu. Skil ekki svona fréttamennsku, hélt að nfs væru einir með svona, og síðan er ekki einu sinni minnst á Wii. Rugl.
Athyglisvert að mbl.is talar um ps3 og verðið í Bandaríkjunum ekki verðið í Evrópu sem er nær okkar. Meðal Jón heldur að vélin kostið 36+ í staðin fyrir 46-56k sem er raunveruleikinn okkar í Evrópu. Enda á vélin að kosta á milli 500-600 Evrur, sem er talsvert meira enn dollarinn.
Á fyrstu 2 mín flengdu þér Fony kynninguna í gær. Vá segi ég bara. Bíð spenntur eftir Microsoft kynningunni á eftir. Gaman að sjá hvaða leiki maður á að láta sér hlakka til á 360.
Snilld. Ekki gleyma að þeir virðast hafa stolið guide takkanum frá 360. Og er að reyna að kópera Xbox Live, lið fyrir lið :) Frumlegir þeir Sony menn .
á hann á xbox. Snilldar leikur. Einn sem á varanlegan pláss í safni mínu. Er bara mest að bíða eftir að hann verður compat við 360 svo ég geti spilað hann aftur ;)
Jamms veit vel að Vent. Notaði það lengi á meðan ég spilaði wow. Var bara að pæla hvort að þetta in-game væri virkilega svona gallað. Skrítið að loka fyrir allt hljóð og samt heyra hlóðið og bombunum!!
Hvar sérð þú Manager á 1299 fyrir Xbox. Gerið ráð fyrir að það er Champ Man sullið. Eða kannski eldgamli Cm 01/02 á hann reyndar líka. Og ef þú ert að sjá ps2 útgáfu þá ertu pottþétt að skoða Cm ekki Fm. Samála að leikirnir í psp eru fáránlega dýrir.
Eitthvað þannig. Ég er ekki búin að vera að telja, fékk Fm 06 á psp og 360 samtímis. Svo ég er búin að vera eins og brálæðingur og keyra bæði á sama tíma. Giska á 6tíma plús. Þeir tala um 7 rámar mér í.
Ok ég skal leiðrétta málvillu mína :) Það sem ég var að reyna að meina enn mistókst illilega var að leikurinn notar drifið í byrjun enn lítið sem ekkert eftir það. Sem eykur líftíma rafhlöðunnar talsvert mikið. Það eru einhverjar upplýsingar um þetta hjá SiGames þeir töluðu um þetta í viðtölum aður enn Fm á psp kom út. Ég tek bara eftir hjá mér að það heyrist ekkert í vélinni og ég hef aldrei fengið eins góða endingu á leik í fullri spilun áður enn ég þurfti að stinga í samband :) Þeir nota...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..