Spurning um að fá nýja vél. Hvaða drivera ertu að nota á þessa vél? Ég nota nýjustu omega driverana. Er með sama skjákort og þú og með Centrino 1.6ghz og 512 minni. Mín virkar mjög vel í allt sem ég rúlla mína í.
20 gb dugar alveg eins og er, það er ekkert ólíklegt kannski seinna að það komi stærri hd, kannski um 100gb. Ég passa mig bara að eyða reglulega að eyða dóti sem ég er ekki að nota. Er með 9gb laus eins og er.
Hérna er complete listi yfir alla leiki sem eiga að virka. Veit ekki með Halo2 fixið, efast um það ef það er ekki á updated games listanum enn það er bara ein leið að testa það víst ;) http://www.xbox.com/en-US/games/backwardcompatibilitygameslist.htm
Góð grein og snilldar band. Kynntist þeim vorið 95 þegar ég bjó í Ástralíu, Frogstomp var bara nýlega komin út þá. Hlakka til að heyra nýtt efni með þeim.
Talaði við Dhl í dag, fékk að heyra það að Oblivion eintökin mín 2 eru búin að sitja hjá þeim síðan á föstudagsmorgun!!! Urgghhh og þeir voru loksins í dag að senda þetta frá sér. Dhl express my ass!!!!! Enn loksins á morgun fæ ég þetta, enn ég mun aldrei aftur nota Dhl Express aftur.
Maður skellir sér á Far-cry pottþétt ;) Gaman að sjá að Bt er að fá leikina á góðum tíma. Too bad að þeir auglýsa þá ekki einu sinni á heimasíðu sinni fyrir fólkið sem er ekki í Rvk eins og er, eins og ég :(
Það er sárt að heyra. Getur alltaf fengið þér xbox 360 kostar minna enn geeforce 7800-7900gtx kortin ;) Getur meira segja fengið þér Oblivion líka og átt afgang. Eina það sem vantar þá er HDTV tækið, það kostar kannski aðeins meira :)
Það ætti ekki að vera erfitt að redda leikjum fyrir gömlu xbox á fínum prís. Svo að mörgu leyti er þetta góður tími til að upplifa suma af þessum leikjum :)
Fyrir utan skjákortið er vélin mjög góð. Ættir að geta fengið nóg útúr leiknum. Ég veit að það er nýjir driverar til frá Nvidia útaf Oblivion spurning að testa þá??
lastu ekki á kassan um vélbúnaðarkröfurnar?? What are the PC system requirements? Recommended: * 3 Ghz Intel Pentium 4 or equivalent processor * 1 GB System RAM * ATI X800 series, NVIDIA GeForce 6800 series, or higher video card Minimum System Requirements: New! * Windows XP, Windows 2000, Windows XP 64-bit * 512MB System RAM * 2 Ghz Intel Pentium 4 or equivalent processor * 128MB Direct3D compatible video card * and DirectX 9.0 compatible driver; * 8x DVD-ROM drive * 4.6 GB free hard disk...
Hmm…athyglisvert að fá sér gömlu þegar nýja er komin út. Enn nóg með það. Það er tonn af góðum leikjum, fer mikið eftir áhugasviði þínu. Skal demba nokkrum af mínum favorties hérna fyrir neðann. Fable: Lost chapters Halo 1 og 2 Ninja Gaiden(Vara við fáránlega erfiður fyrir suma) Knights Of The Old Republic 1 og 2 Jade Empire Forza Motorsports Burnout Revenge Full Spectrum Warrior Rallisport Challenge 2 Project Gotham Racing 2 Return To Castle Wolfenstein: Tides Of War Ssx: On Tour The...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..