Það besta fyrir peninginn er AMD 2100+, 4200 eða 440MX NVidia skjákort (eftir því hvort þú átt efni á) og móðurborð með sæmilegu kubbasetti eins og SIS 745, VIA KT33 eða KT400, eða NVidia nForce2 (nýjasta, hraðasta, dýrasta). Man ekki hvað af þessum kubbasettum styðja 333MHz FSB. Það skiptir máli upp á framtíðar uppfærslur. Ég veit að KT400 og nForce2 gera það. Nú ber svo við í fyrsta skipti í sögu AMD að flest öll kubbasett sem boðið er upp á eru bara nokkuð góð. Flestir framleiðendur eru...