Bæði KT133 og KT133A voru reyndar ágæt kubbasett en var það var í raun skemmt fyrir þeim. Aðal gallinn frá VIA var að þau voru með slöppum minnis-controller. Hraðinn varð því aldrei eins og best varð á kosið. Þar fór hraðinn. Hljóðkort eins og SB Live (sk+tadrasl) eyðilagði fyrir þeim orðsporið með því að brjóta PCI 2,1 staðallinn með “PCI bus parking” sem hafði tvær afleyðingar fyrir móðurborð með þessum kubbasettum: PCI hraðinn fór niður úr öllu valdi og hljóðið gat farið að hökkta. Einnig...