Ahh, þarna ertu að dæma mig án þess að þú vitir eitthvað um málið…ég hef töluvert meiri reynslu af því að keyra heldur en eitthvað 18 ára borgarbarn…ég hef verið að keyra síðan ég var 11 ára. Og vinsamlegast ekkert vera að líkja mér við hnakka, það eru ekki bara hnakkar sem hafa gaman af því að keyra hratt.