- Þegar skemmtistaðir kveikja ljósin, slökkva á tónlistinni og dyraverðir labba um og segja að nú sé búið að loka þá þýðir það að það ER búið að loka. Hehe, þekki þetta vel. Þegar maður er að reka fólkið út þá segja 99,9 % af liðinu ‘ég er á leiðinni út!’ Enda segji ég bara á móti ‘Merkilegt, svona miðað við það að þú hreyfir þig ekki…’ Þá fer fólkið að hreyfa sig ;)