Eitt sem þú verður að skilja, það þýðir ekkert fyrir mig að segja þér tilgangin, þú verður að fatta hann sjálfur til þess að hann merki eitthvað. En annars finnst mér sem að hver og einn hafi sinn einstaka tilgang, s.s. tilgangur lífsins getur verið mismunandi frá manni til manns.