Málið er að ég var að kaupa mér nýtt skjákort og meira minni…áður en ég setti þessa hluti í þá var ég alltaf með steady 60 fps og auðvitað bjóst ég við því að fá a.m.k. 100 í fps með nýja draslinu…en nei. Ég var ekki svo heppinn, kortið er MSI MS-StarForce GeForce FX 5500 og ég er búinn að updeita og svona…tók líka vertical synk af, og setti fps_max 300.0…ekkert virkar. Og þá spyr ég, hvað er málið?