Góðgerðarball sem var meðal annars skipulagt var af J.K. Rowling var haldið nú á dögunum og var safnað rúmlega €431,000 eða því sem jafngildir 37,497,000 íslenskum krónum. Peningurinn verður notaður til styrktar samfélags fólks með MS í Skotlandi. Skipuleggjendur ballsins sögðu að það hefði safnast þrisvar sinnum meiri peningur en áætlað var. Ónefndur gestur bauð €16,000 (1,392,000 kr) fyrir aukahlutverk í næstu Harry Potter mynd. Heimildir: <a href=http://www.mugglenet.com>Mugglenet</a>...