ok sko! Það er 2001 (sem virðist vera gulllaldarár Vegamóta). Ég var að spila ásamt Pétri á köldu nóvemberkvöldi. Eins og alltaf þegar við spiluðum á Vegamótum, vorum við gerasamlega hauslausir bakvið spilarana. Ég bregð mér eitthvað út fyrir til að redda félaga mínum inn. Einhvern veginn tekst mér að flækjast inn í einhverja þvögu og rifrildi þarna í dyrunum, þannig að dyravörðurðinn sem eftir á hyggja var eitthvað misþroska tekur bara í hálsinn á mér og GRÝTIR mér út eins og ruslapoka. Ég...
Ég er nú það sammála að ég verð að commenta aftur. Þessi hér >> http://www.discogs.com/release/14269 Orginallinn með Trevor Rockliffe, remixað af G-Flame & Mr.G Remix aka THE ADVENT. Ég er ekki frá því að ég hafi spilað remixið yfir 100 sinnum á Thomsen.
OK.. það tók mig smá tíma að muna hvað m_nus cube væri! http://kalli.breakbeat.is/files/page0_blog_entry192_1.jpg Ég er ekki frá því að Richie Hawtin hafi verið jafn mikill lúði og Joel Zimmerman (Deadmau5) á sínum yngri árum.
Miðað við þessa ljósmynd >> http://www.joy.gr/files/2005/7/29/146734/villalobos_des_monats.jpg hefði ég haldið að íslensk stjórnvöld myndu beita sér gegn því að þessi maður fengi að komast inn í landið og hvað þá að spila hérna!
Efstu sætin koma ekki á óvart. Þessi 5 og 11 sýna í hnotskurn vissar breytingar í dansmúsikinni undanfarin misseri. Frábært að sjá Schulzinn á topp 10! Bætt við 30. október 2008 - 11:15 Númer 5 og 11 ætlaði ég að segja.
Já ég veit það, þessvegna kallaði ég þig herra. En í alvöru, ef þú getur ekki haldið utan um eitt lítið atburðadagatal án þess að það fari í klessu, þá geturðu bara sleppt því að stýra þessu áhugamáli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..