Það eru reyndar 7 ár síðan, en ekki 10. Það var heldur ekki kreppa, heldur smákrísa. Núna er allt farið til fjandans á Íslandi og ballið er rétt að byrja. Einnig er þetta ástand svo miklu meira, heldur en bara “þetta var allt X-D að kenna”. Allur vestræni heimurinn er að fara í gegnum fjármálakreppu, ekki bara við. Aftur á móti er ástandið hér á Íslandi einna verst í öllum andskotans heimnum. En ef Techno.is er eina fyrirtækið á Íslandi sem ekki finnur fyrir kreppunni, þá bara kúdoz 2 jú mæ...