Finna sér vinnu. Hljómar ekki spennandi en það er bara spurning um að leita á réttu stöðunum. Finna eitthvað við þitt hæfi. Ef afgreiðslustörf henta ekki, fá sér vinnu t.d. á elliheimili (ekki endilega í umönnun), leikskóla, passa börn, bera út. Með því að bera út, kannski í sama umhverfi og skólinn þinn er þá ferðu snemma á fætur og missir þar afleiðandi ekki af skólanum og hefur svo tíma eftir skóla til að læra og hitta vini. Það er erfitt að vera fátækur námsmaður -_-"