Ég byrjaði í spænsku 103 á þessari önn og fannst sú kennsla mjög góð. Fyrst kenndi hún (kennarinn) okkur bara svona basic setningar “Ég heiti xx hvað heitir þú? Hvaðan ertu? Ég er frá blabla” og þess háttar. Ágætt að byrja á því til að fá smá tilfinningu fyrir tungumálinu. Svo fór hún meira yfir í þemakennslu, þú veist, fjölskyldan, frítími, föt og þess háttar. Bara svona basic orðakennslu með málfræðikennsluívafi. Gott að nota þema til að kenna málfræðina því það er áhugaverðara en að læra...