Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brighton
Brighton Notandi síðan fyrir 18 árum, 9 mánuðum 34 ára kvenmaður
838 stig
Áhugamál: Harry Potter, Leikhús
-Tinna

Re: Wanted: Peningar

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Flestar svona símavinnur eru í símaveri held ég, og fyrirtækið borgar símreikninginn alveg örugglega. Annars kæmi fólk bara úti í núll eða eitthvað!

Re: MHingar, spurning varðandi sjúkrapróf

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ef prófið er ekki í öldungadeild þá ferðu í það á einhverjum degi sem þér er gefinn upp þegar þú skilar vottorði. Ég var veik í einu prófi síðasta vor í MH og sendi inn vottorð. Skrifstofan hringdi svo bara í mig og sagði “Sjúkraprófið er þennan dag klukkan þetta í stofu þetta” og þannig var það bara. Ég er 95% viss um að þetta hafi verið á venjulegum prófadegi og 5% viss um að þetta hafi verið á degi eftir að prófunum lauk.

Re: Meðal einkun inn i MH?

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég hef heyrt um einn sem komst ekki inn með 7,9 árið á undan mér, ég komst svo með 7,9 árið á undan þér.

Re: niðurstöður úr samræmdu?

í Skóli fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Einkunnir*

Re: Mig vantar vinnu

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hvað ertu gamall?

Re: Samskipti Íslendinga við stórveldin frá 1918 og fram til heimsstyrjaldar 1939.

í Sagnfræði fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Set þetta í favourites, sögupróf eftir 2 daga! Takk!

Re: Stríðið byrjað???

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Nei, ég nenni reyndar ekki að lesa þetta. Stebbibb var að svara upphafsinnlegginu og ég skil ekki af hverju þú gast ekki svarað hans punktum.

Re: Stríðið byrjað???

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það er fólk eins og þú sem gerir landið slæmt. Reyndu að vera málefnalegu

Re: Að skipta um framhaldsskóla...

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Júbb, er í MH :)

Re: Að skipta um framhaldsskóla...

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Æji, ég sá þig á huga og var að velta því fyrir mér hvort þetta væri þú, við vorum saman í grunnskóla og vorum með msnið hjá hvor annarri á tímabili…

Re: Eruð þið Kven /menn eða MÝS....

í Deiglan fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég er mús og það er frábært.

Re: Að skipta um framhaldsskóla...

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sko, ég vissi það alveg.

Re: Mótmæli 1. maí

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Úff, ég ætla að halda mig inni 1. maí

Re: Verða læti í dag ?

í Hátíðir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þú greinilega skilur ekki það sem ég er að reyna að segja þér, svo ég er hætt að reyna.

Re: Verða læti í dag ?

í Hátíðir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Já, en hvað ef sjúkrabíllinn þyrfti að komast í hús einhverstaðar nálægt því þar sem þið voruð? Og svo til baka þessa leið?

Re: Verða læti í dag ?

í Hátíðir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það er ekki málið. Hann á ekki að þurfa að gera það, hann á að komast beina og greiða leið með sjúkling sem gæti verið að deyja.

Re: Verða læti í dag ?

í Hátíðir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það að stoppa umferð án þess að hafa samband við lögreglu fyrst, skapar víst hættuástand. Hvað ef sjúkrabíll hefði ekki vitað af þessu og verið með farþega sem þyrfti nauðsynlega að komast á sjúkrahús hefði farið þessa leið? Viðbrögð löggunar við Rauðavatn voru fullkomlega skiljanleg.

Re: Verða læti í dag ?

í Hátíðir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
LÖGGAN MEÐ SKÆTING? Ertu að GRÍNAST Í MÉR? Það ætti að loka svona lið eins og þig inni. Í fyrsta lagi þá voru þið ekki að mótmæla neinu sérstöku, heldur bara að búa til hættuástand í umferðinni. Í öðru lagi var þetta ólöglegt Í þriðja lagi var lögreglan að sinna sínu starfi. Ég vildi óska að þið hefðuð öll verið handtekin.

Re: Spurning

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Eða kannski var hún að fara að gera eitthvað annað?!

Re: hvað er líklegt að sé nóg?

í Skóli fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Gera ekki allir skólar það?

Re: Uppáhalds?

í Sápur fyrir 16 árum, 7 mánuðum
3.13 - Rafmagnsleysið í Tree Hill 3.16 - Þegar Jimmie kemur með byssu í skólann :( 3.18 - Þegar þau fara í kofann hennar Rachel og Nathan biður Haley að giftast sér aftur :D 3.22 - Brúðkaup Haley og Nathan. 4.13 - Þegar þau gera skólaverkefnið 2 og 2 4.21 - Útskriftarþátturinn/Jamie fæðist 5.5 - Flashback þátturinn, þegar Lucas biður Peyton … 5.9 - Þegar stelpurnar eru fastar í bókasafninu 5.10 - Þegar Brooke og Owen fara til New York og finna Rachel 5.12 - Held að hann hafi ekki verið...

Re: krakkamótmæli

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Bara svona einhverju sem þeim datt í hug >_< Sumir voru að mótmæla því hvað það er dýrt að fara í bíó, sumir vildu herinn til baka, sumir vildu hann ekki tilbaka, svo voru þeir að mótmæla tilverunni og öllu…

Re: krakkamótmæli

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Asnalegt, barnalegt, heimskulegt, pirrandi. Djöfull var ég fegin að ég var nýfarin heim þegar þetta lið kom þarna.

Re: Mótmæli

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Í fyrsta lagi - þá er ekki verið að mótmæla álögum á BENSÍN heldur OLÍU. Ókei?! Í öðru lagi - eru það ekki aðal mótmæli trukkana, heldur vökulög og e-ð sjitt sem kemur okkur hinum alveg takmarkað við. Í þriðja lagi - voru mótmælin við Miklubraut EKKI um þeta heldur bara eitthvað. Sumir voru að mótmæla háu verði í bíó, sumir vildu herinn til baka, sumir vildu að herinn kæmi ekki til baka, svo var verið að mótmæla tilverunni og bara öllu. Ég er 18, með bílpróf og telst þá vonandi undir þennan...

Re: Fjarsambönd?

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sammála.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok