Já, ég fatta þetta. Fólk GERIR EKKI sjálfsmorð, það fremur sjálfsmorð. Sjálfsmorð er EKKI eigingirni. Sá/sú sem hugsar um sjálfsmorð er greinilega það langt leiddur í þunglyndi að hann/hún sér engann tilgang með sjálfum/sjálfri sér. Í raun heldur manneskjan að öllum sé sama um að hann/hún fari og hann/hún sé að gera heiminum greiða enda sé hann/hún bara byrði. Það heldur að enginn verði sorgmæddur ef manneskjan deyr, heldur verði fólk bara fegið að losna við þessa byrði. Hugsaðu um það.