Þú ert eitthvað að misskilja. Það er talhólf með öllum símanúmerum. Talhólfið kemur þegar það er slökkt á símanum (og svo er reyndar hægt að stilla það einhvern vegin, maður getur látið talhólfið koma alltaf t.d.). Það kemur líka oft ef maður er búinn að vera að hringja í 2 mínútur, þá skiptist yfir á talhólfið af því að eigandinn er klárlega ekki að fara að svara.