Æi hættu að nöldra, þetta er ágætt. Mér finnst þetta fínt eins og þetta er þó maður þarf bara að venjast þessu en það er löngu komið hjá mér. Heldur þú virkilega að þeir, sem eru búnir að eyða frekar miklum pening í þetta (þetta getur ekki hafa verið ódýrt) ætli bara að breyta þessu aftur útaf því að nokkrir geti ekki vanist þessu? En af hverju helduru að þeir hafi brett þessu? Útaf því að allri voru að nöldra yfir hvað hitt útlitið hafi verið slappt og lélegt. Mér finnst þetta fín og hana nú!