Þetta er ekki rétt hjá þér. Eitthvað um 80% níðinga hætta því alveg eftir afplánun dóms og réttrar meðferðar. Þegar barnaníðingar hafa afplánað dóm sinn eru þeir undir meira eftirliti en aðrir svo þeir hafa hvort eð er ekki (mikinn) séns til að gera nokkuð. Þeir, hversu ógeðfellt brot sem þeir hafa framið, eiga fullan rétt á nýju og betra lífi. Og með því að hengja miða á hurðina þeirra, eins og hættulegan hund, fá þeir hann ekki. Ertu að segja að ef maður drepur einhvern þá eigi að...