ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er ekki sambærliegt dæmi, þ.e. mit v.s. hí og verzló v.s. einhver annar. Það er líka alveg rétt að það skiptir ekki öllu máli í hvaða skóla þú kemur, rétt hugarfar er það sem skiptir mestu máli. Krefjandi nám í framhaldskóla er samt mikilvægt til að undirbúa mann fyrir komandi átök. Ef þú stefnir á raunvísindi þá hafa 3 skólar fengið hæstu einkunn, MA, MR og Verzló. En ég skil líka marga að vilja fara á fjölbraut og geta ráðið náminu meira sjálfur....