Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bozi
Bozi Notandi frá fornöld 98 stig

Re: DV á villigötum

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Besta auglýsing sem DV getur fengið er einmitt þessi umræða. Þeir eru vafasamt blað en málið er einfaldalega að það selur. Þessi fyrirsögn er gerð til að misskilja en veldur því líka að þú kaupir blaðið. Það er ekkert ósatt við þessa fyrirsögn, hann er að fara í boði sóknarbarnanna. Ekki fréttir er eitthvað það mikilvægasta í fréttamennsku. Fréttirnar sem skipta litlu máli en fá þig til að taka upp blaðið og lesa það. Tökum dæmi. Í morgunblaðinu fyrir nokkru síðan var lítil grein á forsíðu...

Re: Glæsilegar auglýsingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
já það er alltaf gaman af kosningum. Hef lesið um þetta annarsstaðar og það var einmitt stuðningsmaður Bush sem skrifaði það. Hefði þetta hinsvegar verið Kerry sem hefði notað 9/11 til auglýsinga þá hefði þessi einstaklingur bókað talað illa um þær og að þarna væri verið að níðast á þessu fólki. Þetta er bara pólítík og hún er bara svona.

Re: er hægt að lífga gömul sambönd upp??

í Rómantík fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Svarið við headernum: Já það er hægt. Hinsvegar man ég eftir leiðinlegu R&B lagi en þar var merkileg lína: "shame on you if you fool me once, shame on me if you fool me twice.

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er ekki sambærliegt dæmi, þ.e. mit v.s. hí og verzló v.s. einhver annar. Það er líka alveg rétt að það skiptir ekki öllu máli í hvaða skóla þú kemur, rétt hugarfar er það sem skiptir mestu máli. Krefjandi nám í framhaldskóla er samt mikilvægt til að undirbúa mann fyrir komandi átök. Ef þú stefnir á raunvísindi þá hafa 3 skólar fengið hæstu einkunn, MA, MR og Verzló. En ég skil líka marga að vilja fara á fjölbraut og geta ráðið náminu meira sjálfur....

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Yoni hvað ertu að bulla um að grunnur fyrir nám skipti engu máli, ef það skiptir engu máli hefðum við þá ekki bara geta slept því að fara í menntaskóla og farið bara beint í háskóla, skiptir hvort sem er ekki máli. það er umtalað í menntamálaráðuneytinu (trust me hef sambönd) og í öðrum virtum menntastofnunum að nemendur af stærðfræðideild verzlunarskóla Íslands séu einstaklega vel undirbúnir undir átök háskólans. Ekki segja mér að maður sem slefaði í gegnum félagsfræðibraut í vma sé jafnvel...

Re: Verzlunarskóli Íslands!

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég þekki líka gaur í breiðholti sem hefur brotist inní verzlun. Breiðhyltinhar eru líka allir aumingjar. Og talandi um aumingja, hitti einu sinni svartan gaur. Hann hafði drepið mann, en ég var ekki hissa þetta var svertingi. Já það sem einkennir umræðuna á þessum þræði er fáviska, övund og heimska. Hvernig dettur fólki í hug að halda fram svona hlutum sem þú veist ekkert um. Tilvitnun hefst: “Já ég færi aldrei í verzló út af orðsporinu”. “Ég þekki engan í verzló en þetta er samt ömurlegur...

Re: Hvað eru skólayfirvöld að spá?

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er nokkuð til í þessu hjá þér. Sú aðferð að skipta fólki í hægferð og hraðferð er mjög góð þar sem hægt er að laga námið að fólkinu betur með þeirri leið. Stærsti galli íslenska skólakerfisins hefur ávallt verið slæmt aðhald við þá sem geta lært. Við erum með allt fyrir þá sem eiga erfitt og ekkert út á það að setja. Þeir sem geta skarað framúr verða líka að fá að njóta sín og geta lært meira. Þeir hafa hæfileika sem ber að nýta.

Re: Bjórstríðið

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nennti nú ekki að lesa þesa grein í heild sinni þar sem ég sá að þetta væri nákvæmlega það sama og á dísill síður einhverri. En það sem pirraði mig rosalega við þá grein er einmitt það sem menn eru búnir að vera að benda á. Hann færir engin rök fyrir sínu máli, hefur hugsanlega ekki mikið vit á þessu og vinnur örugglega hjá vífilfell eða er mikill aðdáandi þar sem hann tekur mjög hlutlægna afstöðu.

Re: Ísraelshatursáróður DV og Ísland-Palestínufélags

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Abh sá um að svara öllu því sem ég hefði vilja koma á framfærir. En ætla að benda á eina staðreynd. Það sem gerðist 1945 (ef ég man rétt) það er að segja stofnun Ísraelsríkis voru gífurleg mistök sem verða ekki afturkölluð. Mistök sem voru studd af Bandaríkjamönnum og Bretum til þess að losna við gyðinga úr landi sem þeim var meinilla við, þá sérstaklega Bretum. Hinsvegar hafa Ísraelsmenn komið ótrúlega fram þarna við fátækar araba þjóðir með ótrúlegum stuðningi Bandaríkjamanna. En ég segi...

Re: Ísraelshatursáróður DV og Ísland-Palestínufélags

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Abh sá um að svara öllu því sem ég hefði vilja koma á framfærir. En ætla að benda á eina staðreynd. Það sem gerðist 1945 (ef ég man rétt) það er að segja stofnun Ísraelsríkis voru gífurleg mistök sem verða ekki afturkölluð. Mistök sem voru studd af Bandaríkjamönnum og Bretum til þess að losna við gyðinga úr landi sem þeim var meinilla við, þá sérstaklega Bretum. Hinsvegar hafa Ísraelsmenn komið ótrúlega fram þarna við fátækar araba þjóðir með ótrúlegum stuðningi Bandaríkjamanna. En ég segi...

Re: Tvær aðsendar greinar sem vöktu athygli mína

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nenni ekki að taka afstöðu í kynferðismálinu. Það sem greip hinsvegar athygli mína var að þú talar um 2 greinar en talar síðan ekkert um grein Stefáns Einars. Bara pæling.

Re: Kynferðisafbrotamenn og lögin !

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er pæling sem hefur komið upp aftur og aftur. Auðvitað er þetta ótrúlegt en það verður einfaldlega að líta á þetta frá öðru sjónarhorni. Það er mjög erfitt að gera mun á manni sem beytir kynferðislegu ofbeldi og öðru ofbeldi. Það er litið miklu alverlegri augum ef maður er barinn og liggur á gjörgæslu nær dauða en lífi en þegar mannsekju er nauðgað. Þá benda nokkrir á skaðann sem þetta hefur á sálina sem er oftast mikill. En hvað er þá næsta skref, setja menn í langt fangelsi fyrir það...

Re: Kynferðislega áreitt af ökukennara mínum

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Auðvitað er að mörgu leiti óeðlilegt að ökukennarinn fari að skella sér á hestbak með manni en samt skiljanlegt. Eins og zett segir þá finna þau sameiginlegt áhugamál sem gaman er af. Hinsvegar er ég ósammála zett með að grein skugga sé óviðeigandi. Þegar þú skrifar grein á huga þá verður þú að vera tilbúinn að fá svör úr öllum áttum. En aftur að aðalmálinu. Ég er ekki mikið að mér í lögfræði en þekki nú einhvern grunn. Líkurnar á því að hún vinni þetta mál eru alls ekki svo litlar. Ef hann...

Re: Góðir brandarar

í Húmor fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ibex, ef þú skilur ekki brandarann, reyndu þá að troða sykurpúða inní stöðumæli… hann kemst ekki inn, alveg eins og lint tippi inní píku, ahaaaa ;)

Re: Fáránleiki

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Auðvitað er alltílagi að smá gríni, kynþáttabrandarar eru oft fyndnir og hægt að hlægja af þeim þrátt fyrir að þeir séu ekki fallegir. En það er líka svo margt skemmtilegt í þessum heimi, menn eru rosalega fljótir að gleyma. Förum yfir nokkrar skemmtilegar staðreyndir tengt stríðum Stærsta ástæða mikil rígs milli Frakka og Breta og 19. öld og uppúr var út af frelsisstríði USA sem nú þegar hefur verið nefnt. Ítalir voru axarveldi, þar með stuðningsmenn þjóðverja í WWII. Minnist sérstaklega...

Re: Nekt í tónlistarmyndböndum

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er allt spurning um eitt aðallögmál hagfræðinnar, framboð og eftirspurn, þegar eftirspurnin er til staðar keppa fyrirtæki við það að halda uppi framboðinu. Eftirspurn eftir nekt er mikil, þar með framboðið. Þessu má svara með einni setningu. Nekt selur.

Re: Vændi!

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Rétt hjá Zett, vændi er löglegt á Íslandi. 3. aðili má bara ekki hagnast og það má ekki vera aðalvinnan þín sem er mjög fyndið, það er að segja, stelpa má ekki vinna við þetta sem aðalvinnu en ef hún er í framhaldsskóla má hún hlaupa út í frímínútum til þess að selja sig. Annars á þetta að vera leyfilegt þar sem það er nú bara manneskjunar að ráða hvort hún selji sig eða ekki.

Re: Skotaras

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég gæti haldið langa grein um byssueign bandaríkjamanna en ég nenni því bara alls ekki, bowling for coloumbine svarar öllum þeim spurningum, klassa myndi. Hinsvegar er þetta frekar kaldhæðnislegt allt eins og bent var á í myndinni. Bandaríkjamenn sprengdu upp menntaskóla í Kosovo og ekkert að því, á meðan varð skotárásin í menntaskólanum í Coloumbine og það var rosalega sorglegt. Merkilegt nokk merkilegt nokk

Re: Citizen Berlusconi

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Berlusconi er að sjálfsögðu ótrúlegur einstaklingur og djöf… fasisti. Að líkja sendimanni Þýskalands við nasista er það heimskulegasta sem maður getur gert. Þetta er eitthvað sem maður einfaldlega gerir ekki. Þjóðin er ennþá í sárum út af þessu og menn segja einfaldlega ekki svona. Það er líka alveg ótrúlegt hversu einfaldlega einn maður getur orðið svona valdamikill í “lýðræðisríki”.

Re: Staðreyndir

í Húmor fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já ég ætla að vera leiðinlegur. Þetta er ekki allt rétt. Jú það er nefnilega málið að kvak anda bergmálar. http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2097 Kveðj a, Bjarni leiðinlegi

Re: Talandi um kommúnisma

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Kommúnistinn á pappírnum gengur upp en í framkvæmd gengur hann ekki því það verða alltaf einhverjir æðri en aðrir þegar þeir fara að stjórna. Ég mæli með að fólk lesi bókina Animal Farm eftir George Orwell, eða sjá teiknimyndina frá 1952 já eða myndina frá 1999. Í þesari mynd ná dýrin á bóndabýlinu völdum. Þar voru samin lög sem gengu í einföldu máli út á það að allir væri jafnir, en svínin löguðu allfat lögin til eftir sínum þörfum og á endanum réðu þau öllu. Þetta er örugglega einhver...

Re: Skiptir unga fólkið samfylkinguna engu máli?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já ekki get ég verið sammála ykkur. Það er enginn flokkur sem hefur lagt meira upp úr auglýsingum sem eiga að ná til ungs fólks. Samfylkingarmenn eru líka þeir einu sem hafa verið að gera eitthvað í því á Alþingi að fá þessi samr. próf burt. Já best að bæta því við að ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Samfylkingarinnar. Betra að hafa það á hreinu. ;)

Re: Bermúda þríhyrningurinn...

í Dulspeki fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Skemmtileg pæling en mér finnst endirinn soldið “brutal”. Bermúdaþríhyrningurinn er mjög dularfullt og skemmtilegt hafsvæði sem margir hafa farist á og er eitt dularfyllsta fyrirbærið á jarðkringlunni. Skemmtilegt hafsvæði sem margir hafa farist á, kemur sonna skringilega út ;)

Re: BNA refsar Þýskalandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég trúi ekki að hin stóru evrópulöndin láti þá komast upp með þetta. Eða komast upp með þetta er kannski asnalega orðað. Bandaríkjamenn ráða að sjálfsögðu við hverja þeir stunda sín viðskipti. En nú fer fyrst að reyna á það hverjir eru vinir hverra. Munu ríki Evrópu samþykkja þetta án þess að segja eitthvað. Lönd eins og Bretar, Frakkar og Belgía. Enginn veit fyrr en reynir á…. hvort vinur sé í raun…. Eins og var sungið um hérna í den

Re: Í hvaða HELV*** skóla get ég farið?!?

í Skóli fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég þakka nú guði það fyrir þína hönd að þú lentir ekki í MR. En svona af því að við erum búin að róa okkur niður má nefna það að skólastjóri Mr var líka einn þeirra sem barðist mest fyrir því að fella niður þetta svæðadót, ég held að þú sért nú þegar búin að svara af hverju það var. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok