Lýðræði Valsari lýðræði. Er ekki lýðræði að menn megi segja það sem þeir vilja á meðan það særi ekki aðra? Er það ekki einmitt það sem skiptir máli? Hvaða lýðræði ert þú að tala um? En förum yfir þetta mál. Það eru rétt rúm 10 ár síðan tveir fjölmiðlar réðu fjölmiðlaumfjöllun á Íslandi, Ríkisútvarpið og Morgunblaðið. Morgunblaðið gerði tilraun til rekstur sjónvarpsstöðvar, sem mistókst. Eftir það sögðu þeir báðir, Davíð Oddsson og Björn Bjarnason, að þetta væri mjög gott framtak sem hefði...