jú vísindin hafa alltaf rétt fyrir sér, eða þannig þau leiðrétta sjálf sig eins og þú sást, það sem var vísindi í gær eru ekki vísindi í dag, sem leiðir að því að vísindin hafa alltaf bestu og nýjustu svörin, vísindamenn með glöðu geði skipta um skoðun og taka upp ný vísindi, enda eru ný vísinda alltaf spennandi þetta gerir hins vegar ekki sá trúaði, hann er lokaður fyrir öllu nema eigin trú, hann mun aldrei taka rökum á móti trúnni né nokkurn tíman skipta um hugmynd, jafnvel þó sú hugmynd...