Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Peningar og leikmenn

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Á hvaða tímabili ertu? Ismael Aissati - 19 ára undrabarn - fæst ekki auðveldlega en ef þú býður nógu hátt að þá samþykkir stjórnin boðið Bætt við 8. mars 2007 - 22:55 Djók, æji las ekki nógu vel

Re: Jazzari vikunar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hehe, færð þér bara næst ;) enda er það komið í tísku núna, maður er sífellt að sjá fleiri makka og oft eru fleiri makkar í kennslustofum skólans heldur en windows tölvur.

Re: Spurningar....

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Marking er dekkun, hve góðir menn eru í að passa andstæðingin, dekka hann og allt þar fram eftir götunum Focus Passing er hvert þú vilt beina sendingum, niður kantana eða í gegnum miðju Cross Aim er hvert þú villt að kantararnir (eða hver sá sem sér um fyrirgjafir) þýnir miði fyrirgjöfum, á nær eða fjær stöng eða hvað annað Cross From er hvaða þú villt að mennirnir taki fyrirgjafirnar, við vítateig eða frá miðju, senda fyrir seint eða snemma Through Balls eru stungu sendingar, viltu að...

Re: Jazzari vikunar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
enda er IE alger rusl fá sér Makka!

Re: Jazzari vikunar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Núnú, þetta er ekkert óvenjulegt hjá mé

Re: Jazzari vikunar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Núnú, hvar er þetta rugl? ég kem ekki auga á það en þýskan er kómísk

Re: Getulausir?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vissulega gerist það oft að leikmennirnir slaka á ef deildin er trygg, en þeir fara aldrei í neina köku

Re: Rugl !!

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvað ætli hefði verið sagt ef þetta hefði verið drengur í svipaðri stellingu? “Hommaáróður”? Efast um það.

Re: Jazzari vikunar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég set inn “alvöru” grein í kvöld um Muddy Waters… þetta vekur allavega einhverja athygli

Re: fermingarbæklingur smáralindar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það er frétt um þetta á öftustu síðu Fréttablaðsins, þar birtist með lítil mynd annars er þetta á smáralindabæklingnum sem fór held ég í öll hús á höfuðborgarsvæðinu, kannski út á land líka,

Re: Traveling Wilburys - Dirty World

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er náttúrulega snilldar diskur Tweeter And The Monkey Man og Heading For The Light eru svona mín uppáhalds á þessum disk

Re: fermingarbæklingur smáralindar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér finnst þetta ekkert “sexy” föt, hún er bara í gráum stuttermabol, pilsi og svörtum ógegnsæum sokkabuxum, bara eins og fólk á þessum aldri klæðir sig. Eina bera holdið sem sést er hausinn og handleggirnir. Ekki erum að á leiðinni að verða eins og Sádi Arabía? Hafa hana bara í búrku! Taktu upp bæklingin og horfðu á hann, þetta er ósköp sakleysislegt. Bara ung stúlka sem á fullt af bangsum í venjulegum fötum, jafnvel eilítið barnalegum fötum og hún er skælbrosandi. Það er ekkert klámfengið...

Re: fermingarbæklingur smáralindar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei án djóks að þá sé nákvæmlega ekkert klámfengið við þetta, eða sá öllu heldur, það var ekki fyrr en þessi femínisti fór að bulla í fréttablaðinu að ég skoðaði myndina og sjá hvað átti víst að vera klám þetta eru bara öfgar, viðbjóðslegir öfgar,

Re: Jazzari Og Blúsari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jæja gerðu svo vel nýjasta umfjölluninn samkvæmt þinni beiðn

Re: fermingarbæklingur smáralindar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
“Getnaðarleg stúlka” Mér finnst 13 ára stúlkur ekki vera neitt sérstaklega getnaðarlegar, sama í hvernig fötum þær eru

Re: Jazzari Og Blúsari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég get alveg reynt að snara þessu yfir á þýsku eða dönsku, en það tekur tíma og verður yfirfullt af villum ég ætti kannski að setja link inn á babelfish með þessu, þá geturðu sett þetta í hvaða tungumál sem þú villt (næstum)

Re: fermingarbæklingur smáralindar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er nákvæmlega sama stelling og var í auglýsingu um leiktritið Lína Langsokkur hér um árið, Ef að fólk er farið að sjá klám út úr svona stellingum að þá ber það vott um sjúkan hug, án djóks

Re: Trivia úrslit

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég mundi allavega ef þú færð til þess tækifæri tékka á þessari United States Of America hljómsveit, frekar furðurlegt band.

Re: Trivia úrslit

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú hlýtur nú að hafa þekkt Gratefuld Dead, Jefferson Airplane og Velvet Underground…og The Band ef ekki skora ég á þig að kynna þér þetta og Clancy Brothers!

Re: Jazzari Og Blúsari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, ég er alveg sammála þér í því

Re: framtíðar vesen

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Furðulegt, annars hafa skátarnir mínir verið svoldið í Suður Ameríku, hafa ekkert fundið neitt sérstakt.

Re: Matarverðs "lækkunin"

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já það er semsagt þetta Aðfanga dót (einnig Búr og Kaupás), en ég held (veit það ekki, hef ekki komið þangað inn) að það séu bara milliliðir, dreifingastöðvar. Kannski að þeir flytji inn eitthvað sjálfur en mest megnis er þetta frá öðrum byrgjum. Áðurnefnd þrjú fyrirtæki eru allavega að panta gríðarlegt magn frá Danól. Ég er ekki viss um að Aðföng séu að leggja á sínar vörur, þar sem þær þjónusta eingungis fyrirtæki í eigu sama aðila (Aðföng þjónustar meðal annars Bónus verslanirnar). En nú...

Re: Jazzari Og Blúsari Vikunnar

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég hugsa að það væri samt betra þannig, og bara alfarið í öllum greinum. Blaðamenn skrifa alltaf þannig, maður sér þetta í öllum fréttum og fleira. Fólk nennir yfirleitt ekki að lesa alla greinina, því er þægilegt að vera kominn með nokkursskonar samandrátt fyrst.

Re: Matarverðs "lækkunin"

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Byrgjar eða heildsalar eru þeir sem sjá vörunum fyrir “stöffi”, þeir flytja inn vörur og selja síðan áfram í búðir. Bónus er ekki að kaupa beint frá framleiðandanum, ef við tökum sem dæmi Haríbó nammi, Danól (sem sér einmitt um Haríbó nammi) kaupir það frá framleiðandanum (eða öðrum byrgja í útlöndum) og sú sending fer í gegnum Samskip og þaðan inn á lager hjá Danól (eða í Vöruhótelið). Síðan pantar Bónus (reyndar fer það þá í gegnum millilið Aðföng sem er í eigu Baugs) sendingu af Haríbó...

Re: Matarverðs "lækkunin"

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Flest allir byrgjar landsins hækkuðu verð á sinni vöru fyrir skattalækkun um sirka 5 prósent
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok