Já þetta orð hefur alltaf verið til í Íslensku, en í upphafi var bara eitt tungumál talað á norðurlöndum og þar með talið Íslandi, þannig að íslenska er hvorki forfaðir né afkomandi nokkurs tungumáls, nei eru fá íslensk orð forfeður útlenskra orða. Þessi tungumál eiga bara sama forföður, einhvað útdautt evrópskt mál.