Já þú þarft vissulega leyfi frá foreldri, en ef þú átt nógu sympatíska foreldra þá vonandi leyfa þér það, en það er merkilegt hvað foreldrar eru fljótir að bæla niður allan efa um trú, efinn er ein af dyggðum mannsins, að efast um umhverfi sitt er merki um gáfur, en samt er börnum sagt að efast ekki, taka trúnni sem gildum hlut og ekkert vera aða efast um presta eða orð þeirra. Það á að sjálfsögðu að ýta undir efan og hvetja börn áfram fari þau að efast um ákveðna hluti sem eru efans verðir...