Hann var aldrei búaður af sviði…þær sögur eru flestar stórlega ýktar, vissulega voru hópar sem voru ekki sáttir en flestir voru ekkert að dissa hann. Hann var náttúrulega búinn að skapa sér ákveðna ímynd á fyrri plötum, kassagítar og munnharpa, það var Dylan, einföld þjóðlög og skarpir textar. Ekki grúvuð rokklög og hljóðverstrikk. En þetta var bara eðlileg þróun held ég, mörg þjóðlaga bönd voru að spila elektrískt svosem The Band og Byrds, ásamt því að sífellt fleiri kántrítónlistarmenn...