Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: toppiði þetta:D

í Manager leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
þú ert samt með Loan Outstanding upp á 265 millur og eftirstövðar eru einmitt 265 millur sem þýðir að þú ert tiltölulega nýbúinn að fá þetta lán. Var einhver yfirtaka í gangi eða?

Re: er spurningakeppninn virk?

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Skilafrestur er 15. apríl endilega taka þátt

Re: toppiði þetta:D

í Manager leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ertu nýbúinn að fá lán frá Stólamanninum?

Re: Trivia

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
hehe

Re: Borgaraleg ferming, hræsni og skrípaleikur?

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ferming er alveg stórkostlega vitlaust orð yfir þetta, ferming er bara trúarlegt fyrirbrigði, að staðfesta trúa sína á guði eða guðum. Það er svosem ekkert að því að gera þetta borgaralega en mér finnst að þeir ættu að finna eitthvað annað orð yfir þetta. Borgaraleg vígsla hljómar ágætlega. En samt, að taka inn í fullorðinna manna tölu, ertu þá eitthvað fullorðnari eftir fermingu, nei, þú ert nákvæmlega sami 14 ára krakkinn. Flestir krakkar eru bara að þessu út af gjöfunum sama hvort það er...

Re: Trivia

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er gömul mynd af pabba þínum…

Re: Mig vantar nafn á leik

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
nei, takk samt

Re: E.S.T. eru að koma til landsins!

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er nú ekki mikið fyrir frammúrstefnu jazz en fyrra vídjóið var stórkostlegt, ég á varla til aukatekið orð. Djöfull eru þessir menn vel spilandi. Nú tékka ég á seinna vídjóinu. Bætt við 7. apríl 2007 - 15:29 Og ekki var seinna vídjóið verra.

Re: Mig vantar nafn á leik

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei, góð ágiskun samt

Re: Uppáhalds Gítarleikari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Duane Allman

Re: Uppáhalds karakter?

í Bækur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Korovjef og Behemoth úr Meistarinn & Margaríta

Re: kristileg og borgarleg ferming..!??

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ferming er náttúrulega í eðlu sínu kristileg athöfn, og mér finnst þessi borgaralega ferming vera hræsni, annaðhvort fermistu eða ekki. Ferming er staðfesting á kristinni trú, ef fólk vill fara í gegnum borgaralega manndómsvígslu að þá ætti það ekki að kallast ferming því ferming er kristin athöfn. Persónulega fermdi ég mig og sé mikið eftir því.

Re: HVERNIG LOSNA VIÐ ÞENNAN VÍRUS?!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
hehe, þessi er góðu

Re: Wonderkids.

í Manager leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ismael Aissati Sherman Cardenas Carlos Vela Nicklas Bendtne

Re: Önnur spurning um Wii Points

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
þetta er svona tæp ein króna, ég var að borga einhverjar 950 krónur fyrir 1000 Wii Points.

Re: Draugar í draumum - mig vantar hjálp

í Dulspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það bendir ekkert til að draumar hafi eitthvert dulspekilegt gildi og því eru þetta bara venjulegar martraðir eins og við öll fáum, reyndur bara að gleyma þessu og hættu að horfa á hryllingsmyndir.

Re: Free Transfer í CM 01-02

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hann var alltaf fínn hjá mér í 0102, náttúrulega enginn heimsklassaleikmaður en góður fyrir minni liðin.

Re: Déja vu.

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ólíkt því sem margir halda er Deja Vu ekki tengt draumum á nokkurn hátt, miklar líkur eru á því að þú hafir í raun aldrei upplifað þetta atvik áður, það eru efni í heilanum sem láta þér finnast þér hafa upplifað atvikin áður, eða þá að þú hefur upplifað mjög svipuð atvik.

Re: bob marley

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég vona nú að þú sért að djóka

Re: George Bush

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Er þetta ekki kvót frá George Bush eldri? Ég held það.

Re: Byrjendahjálp

í Apple fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Margar Mac mýs í dag eru með tveim tökkum, en annars já er það Ctrl og smella.

Re: gydingar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Því samkvæmt Biblíunni að þá voru það gyðingar sem krossfestu Jésú, reyndar var Jésú líka Gyðingur ásamt mörgum þeim sem hann umgekkst. Gyðingar hafa bara þótt hentugur blóraböggul í gegnum tíðina, þegar það þarf að kenna einhverjum um eitthvað að þá er alltaf klassískt og auðvelt að velja Gyðinga. En þetta er nú aðeins farið að snúast við núna, í dag eru það Múslimarnir sem eru blóraböggulinn.

Re: Jesus Camp - "Harry Potter Would Be Put To Death!"

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jú, og einmitt þegar þau eru ung, hún segir þessu broti “the Devil goes after the young” en er hún ekki sjálf að því, trúarsöfnuðir herja á ung börn sem hafa lágt mótþróastig og þar sem skilingur á veröldinni er í lágmarki. En það er vandasamt verk að brjóta niður og byggja upp, ef maður brýtur manneskju of mikið niður að þá ertu búinn að tapa henni.

Re: Jesus Camp - "Harry Potter Would Be Put To Death!"

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jú, þá lifa börnin bara í stanslausri sekt, svoleiðis bíður ekki upp á gott.

Re: Jesus Camp - "Harry Potter Would Be Put To Death!"

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er viðbjóðslegt, ótrúlega viðbjóðslegt. Þetta er sjúkt, virkilega virkilega sjúkt, að setja alla þessa skömm inn í huga barna getur ekki haft góðar afleiðingar fyrir sálarlífið, að brjóta þessi börn svona niður getur ekki leitt til nokkurs. Sumir þessara krakka eiga eftir að fremja sjálfsmorð því þeir bera tilfinningar sem bannaðar eru í biblíunni eða gera hluti sem biblían stimplar sem verk djöfulsins.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok