Nei, það hafa ekki allir rétt á að bjóða sig fram, Árni Johnsen þurfti að frá uppreisn æru áður en hann mátti bjóða sig fram á ný. Og þessi uppreisn æru fékkst einmitt þegar forsetinn (sá eini sem hefur leyfi til að veita hana) var í burtu og með forsetavöld fór besti vinur Árna, Geir Haarde. Er fólk virkilega búið að gleyma þessu?