Fyrst var ég með hvalveiðum, fannst þetta bara dónaskapur og hræsni í öðrum þjóðum að vera gagnrýna okkur. Finnst það reyndar enn, Sellafield þeirra breta drepur örugglega fleiri hvali en allar hvalveiðar Íslendinga á einu ári. En hinsvegar mundi ég ekkert kippa mér upp við ef við hættum þessum veiðum, þetta er bara orðið bull, við erum bara að skemma fyrir okkur með þessu.