Það gerir það nefnilega, í lang flestum tilvikum kemur sjúkdómurinn fram aftur, í mesta lagi viku eftir heimsókn til Benna. Fólk læknast nefnilega ekki. Síðan fá þeir sem eru alvöru veikir, ekki að ganga á svið, fólk í hjólastólum, sem býr við ævilanga hreyfihömlun, það fær ekkert að fara á svið. Þeir sem fara á svið eru fólk með sjúkdóma sem eru ekki sjáanlegir, krabbamein (sumt krabbamein kemur fram í útliti reyndar) og þess háttar, og það fólk sem á kannski bara tímabundið við...