Já og peningarnir sem fyrirtækin sem fá þessar fjárfestingar fá (alltof mikið af effum í þessari setningu) fara á einhvert annað og á endanum skila þeir sér í neðstu þrep þjóðfélagsins, reyndar útvatnaðir en samt. Ég kaupi mér jakka á 10þúsund, eigandi búðarinnar notar þennan 10 til að halda stóra veislu, veitingamaðurinn notar greiðsluna sem hann fær fyrir veisluna til að kaupa mat handa fjölskyldunni, og svo framvegis, 10þúsund kallinn minn fer marga hringi í þjóðfélaginu. Annars var þetta...