Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: tactics

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
4-4-2 með einhversskonar demantsuppstillingu hefur alltaf virkað ágætlega fyrir mig.

Re: Patchinn?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég virðist alltaf sleppa við þessa galla í leikjunum, allavega var 07 ekkert gallaður strax frá upphafi og það sama má segja um 08. Ætli Mac útgáfurnar séu eitthvað frábrugðnari Windows útgáfunum í villum? Ég nota nefnilega Makka.

Re: Nú spyr ég, hvað eru margir trúaðir hérna?

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já ég veit.

Re: Kallar í 08

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Dan Gosling, 17 ára virkilega efnilegur hægri bakvörður í Plymouth, fæst á svona 1,5 millur + Next transfer % klásúla.

Re: FM 2008

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Aðalpeningarnir eru í Evrópukeppnunum held ég. Ef þú nærð í riðlakeppnina í CL ertu á grænni grein.

Re: Uppáhalds ár.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jæja, það er gott að þú sért sáttur, það er fyrir öllu.

Re: Magn af drasli

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Kannski svona hálft gígabæt…held það sé einn geisladiskur og ein kvikmynd. Það er ljótt að stela.

Re: Uppáhalds ár.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég á engan uppáhaldsdisk, þeir eru flestir svo góðir. En hvað með árið 1961, þegar Dylan flutti til New York og leitaði upp átrúnaðargoðið Woody Guthrie og hóf fyrir alvöru tónlistarferil sinn?

Re: Cream - Fresh Cream

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Bara að benda þér á að þá hét hljómsveitin The Graham Bond Organization. Ágætis grein annars.

Re: Uppáhalds ár.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
En kannski finnst þér dagurinn sem þú varðst Hr. Heimur ekkert merkilegri en dagurinn sem þú varðst Hr. Alheimur eða Hr. Evrópa eða vattever. Það er ekkert eitt ár sem sker sig út varðandi Dylan. Hefði hann kannski bara gefið út eina plötu eða eitt lag þá hefði það verið annað mál.

Re: FM 2008 leikmenn!

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég hef tekið eftir því að það er afar lítið um hægri bakverði…í öllum FM leikjunum, það er að segja það er alltaf sjúklega erfitt að fylla upp í þessa einu stöðu á vellinum, og virðist engin breyting ætla vera hér á. Ég er að spila með Hull City og er búinn að vera heilan mánuð (það er undanfarin klukkutíma í real time) að reyna koma auga á einhver hæfan mann í þessa stöðu, það er bara ekki hægt, fokk pirrandi. Man eftir sama vandamáli í FM 07 og FM 06.

Re: Mig vantar nýja tónlist..

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
“Ný gullaldartónlist” er þversögn.

Re: Uppáhalds ár.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
En dagurinn í dag er ekkert betri en dagurinn í gær og í stað þess að gera upp á milli vel ég einfaldlega þann dag er þett allt byrjaði.

Re: Nú spyr ég, hvað eru margir trúaðir hérna?

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það eru fullt af hlutum sem við sjáum ekki (án hjálpartækja) Útvarpsbylgjur, örbylgjur, röntgengeislar, gammageilsar, innrautt og útfjölublátt ljós og svo framvegis…

Re: Uppáhalds ár.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega sama ástæða og þú heldur upp á afmæli þitt. Þér þykir afmælisdagur þinn merkilegur, og árið sem þú fæddist þykir þér merkilegt. Mér þykir árið sem Dylan fæðist vera merkilegt. Ég einfaldlega get ekki gert upp á milli þeirra ára sem Dylan starfaði (og starfar) í tónlistarheiminum þannig að ég kýs að gera það ekki og vel ár sem felur í sér dásömum á öllum hans ferli í stað bara eins árs.

Re: Uppáhalds ár.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jú, hann fæddist. Áhrifamesti atburðurinn í lífi hans. Grunnurinn á öllu sem hann átti eftir að gera og án hans hefði ekkert af þessu skeð.

Re: Eastwood Airline...limited edition

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta eru replíkur af eldri gíturum, og Jack White notar einmitt slíka gítara. En þessir þykja ekki mikið verri, ekki miðað við verð í upprunalegu módelin eru að fara á þúsundir dala á eBay og svoleiðis.

Re: Uppáhalds ár.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
1941 - Robert Allen Zimmerman fæðist.

Re: Uppáhalds instrumental lag?

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
CWTAE er það besta, sérstaklega Ummagumma útgáfan, hin mesta snilld.

Re: Búnir að finna einhverja?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fann einn í demoinu… Peter Lomski, spilar í Finnlandi. Framtíðarstjarni í minni liðunum, góður í CocaCola deildinni.

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já ég veit. Ég var bara að testa hvað trúmönnum finnst um þetta, hvort þeir viðurkenni að biblían sé götótt og ekki góð heimild eða hvort þeir kasti vísindasönnunum fyrir borð, sem því miður er mun algengara.

Re: Papa Lightfoot

í Jazz og blús fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það er eitthvað af blús í 12tónum. Annars mæli ég bara með amazon.com http://www.amazon.com/s/ref=nb_ss_gw/104-1688457-3547132?initialSearch=1&url=search-alias%3Daps&field-keywords=Papa+Lightfoot&Go.x=0&Go.y=0&Go=Go

Re: Mig vantar nýja tónlist..

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sama hér, mér fannst fyrst The psychedelic sounds of… vera mun betri og hin var svona lala, en síðan þegar ég fór að hlusta aðeins meira á Easter Everywhere að þá er hún mun betri, öll lögin eru svo solid og það er platan rennur svo vel eitthvað.

Re: Mig vantar nýja tónlist..

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
Platan Easter Everywhere er á meðal minna uppáhalds og lagið Postures (Leave Your Body Behind) er á topp fimm yfir mín uppáhaldslög.

Re: Mig vantar nýja tónlist..

í Gullöldin fyrir 17 árum, 1 mánuði
13th Floor Elevators er alveg málið… Annars mæli ég líka með Love, Van Morrison, Tim Buckley, Grateful Dead, King Crimson og fleiru
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok