Nei alls ekki, ég er að segja að það er ekki skólinn sem skapar góðan nemanda. Það er nemandinn sjálfur sem það gerir, það að vera í MR er ekki nóg, það gerir engan átómatískt gáfaðan. Hversu vel nemandi stendur sig og hversu vel hann býr sig undir framhaldsnám er algerlega undir honum komið og skiptir þá engu í hvaða skóla hann er, vondur nemandi er alveg jafn vondur í MR og í FSU, góðum nemanda mun ganga vel í framhaldsnámi hvort sem hann útskrifast úr MR eða ME. Allir skólar (mennta og...