Ja það fer eftir högum, trommur taka t.d. mikið pláss og eru oft dýrar, gítarar taka minna pláss og eru ódýrari (nema þegar þú ert kominn upp í rafmangs, þá getur hann verið alveg jafn dýr og tromma) + að gítarinn er miklu fjölhæfari en trommur. En síðan geturðu líka lært á svona klassísk hljóðfæri, flautur, önnur blásturshljóðfæri, píano (bæði dýrt og plássfrekt nema að þú fáir þér bara hljómborð, það gæti verið betra, fjölhæfari, minni og oft ódýrari).