Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Guitar pro 4?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er ekki hægt að prenta út? nú ég vissi það ekki, ég hef aldrei þurft þess og á að auki engan prentara. Já maður verður bara að venjast glugganum, ég man ekki hvar ég fékk full version af GP4 held að það hafi verið á DC. En málið með það er að þú getur ekki uppdateað full versionið (ef þú ert með stolið eintak), þar af leiðandi geturðu ekki spilað öll lögin í honum en í demoinu spilarðu allt.

Re: Guitar pro 4?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
downloadaðu bara demo-inu, það er alveg eins næstum, nema að þú ætlir að fara að semja tónlist með þessu þa er demoið lélegt. Í demoinu er 30 daga trial eða eitthvað og þegar 30 dagar eru liðinur gerist bara nákvæmlega ekki neitt, þú getur áfram notað forritið og gert flest allt í því sem þú getur gert með full version.

Re: Fálki

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
jája´merkið er flott og allt það en mér hefur aldrei líkað sjálfstæðisflokkurinn,

Re: bara,...stöffið mitt

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Æi ég ætlaði að svara gaurnum sem sendi inn myndina, hef ýtt á vitlaust, sorrý

Re: Fálki

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Afsakaður mig en ég þarf að skreppa á klósettið að æla. Nei nei, en djöfull hata ég sjálfstæðisflokkin,

Re: Túba

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ÚÚÚ lærði átt eitt svona í 5-6 bekk, heavy nett

Re: bara,...stöffið mitt

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Bassaleikarinn í bandinu mína á alveg eins bassa og þú, þ.e.a.s Washburn bassan

Re: the ramones

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Alveg hreint út sagt ömurlegt band, mér finnst ekki9 góðir og ekki neitt pönk yfirleitt. En það er bara mín skoðun.

Re: A Bigger Bang

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum
A bigger bang,

Re: Íslensk lið ??

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Held að íslenska deidin verði í 2006, þeir fara nú varla að fækka deildum. En annars hef ég aldrei náð langt með íslensk lið, finnst íslenska deildin leiðinleg

Re: Pink Floyd Bike

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Bara LSD held ég, þetta er samið af Syd Barret sem var mjög mikið í LSD (restin var ekkert mikið í eiturlyfjum), þetta lag er algjör snilld eins og reyndar allur diskurinn (fysrti diksurinn Piper at the gates of dawn), textinn í þessu lagi er bara svo góður, vá, I know a mouse and he hasn't got a house I dont know why I call him Gerald I've got a clan of gingerbread man, here are men there are men lots of gingerbread man take a couple if you wish they're on the dish Þvílík snilld

Re: Sgt. Peppers

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Snilldin ein þessi plata, er einmitt að hlusta á Lucy in the sky with diamonds, picture yourseld on a train in a station with plasticine porters and looking glass tie,

Re: i-Pod

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ok, fannst þetta líka svoldið skrítið

Re: i-Pod

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Bíddu eru ekki venjulegir iPodar með “shuffle”? Bara svona að spá, á ekki iPod heldur öðruvísi mp3 spilara og finnst svoldið lélegt að það sé ekki shuffle á 40000 króna tæki, fékk minn 40g á 12000 kall í BNA og hann er með shuffle fítus og fullt öðru.

Re: hey

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hef fari upp í 2016 í cm0102, ég var alltaf að skipta um lið (var með 3 í allt) og þess vegna varð þetta ekkert leiðinlegt, maður þarf bara nýtt challenge einstöku sinnum.

Re: Ljótustu Rokkaranir

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Bíddu hefurðu eitthvað á móti The Who eða!!?? Annars hefur mér aldrei fundist Ringo Starr myndarlegur, nér Keith Richards og Jack White.

Re: Debetkort í útlöndum

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég mundi taka gjaldeyri, allavega einhver, ég fór með námsmannalínu kortið mitt til london í sumar og þeir tóku ekki við því og ég þurfti að borga með kredit, en hins vegar gat ég tekið úr hraðbanka og ég held að það ætti að vera hægt með flest öll kort þannig að hafði alltaf með einhvern pening í lausu (eða þá að einhver gæti lánað þér, ömurlega svekkjandi að vera búinn að finna það sem þú vilt kaupa, alveg hræódýrt kannski, og geta síðan ekki borgað fyrir það og þarft að skila öllu) þegar...

Re: The Beatles - Abbey Road

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er Paul á tástlunum? En annars mjög góð plata og finnst mér lögin sem George á á þessari plötu (Something og Here comes the sun) vera bestu lögin á plötunni, ég elska George

Re: Lucy in the sky with dimonds

í Gullöldin fyrir 19 árum, 2 mánuðum
já eða baby your a rich man: How does it feel to be one of the beautiful people Now that you know who you are What do you want ot be and have you travelled very far Far as the eye can see. How does it feel to be one of the people How often have you been there often enough to know What did you see when you were there nothing that doesn’t show Baby you’re a rich man Baby you’re a rich man Baby you’re a rich man too You keep all your money in a big brown bag inside the zoo What a thing to do

Re: Uss! OgVodafone!

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jú er þá ekki búið að breyta þessu núna? Býst fastlega við því, en eru kaupin orðin ég meina eru þeir alveg búnir að kaupa hann og búnir að taka við stjórninni er ekki neinn svona aðlögunartími eða eitthvað? Og satt að segja þá var ég búinn að gleyma því.

Re: Er George Harrison betri á Gítar heldur en John Lennon?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
´nú ok, kúl vissi það ekki

Re: Uss! OgVodafone!

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er ekki af því að þeir eru stærri, að þeir megi ekki koma með tilboð, það er vegna þess að síminn er ríkisrekið fyrirtæki og samkvæmt lögunum mega ríkisrekin fyrirtæki ekki vera í samkeppni við einkarekin fyrirtæki.

Re: Er George Harrison betri á Gítar heldur en John Lennon?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já miklu betri, þetta með lead og rythm held ég að hafi bara verið mismunandi, eftir því hver söng, annars er nú ekkert mikið um sólo og eitthver svona fills og riff hjá bítlunum, síðan spilaði líka john oft á hljómborð

Re: Billy Idol

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
ég hélt nú fyrst að þetta væri Páll óskar, hehe

Re: Vantar Sellóboga

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
þú ættar væntanlega að nota þetta á gítarinn/bassan þinn, þú ættir að geta fengið notaða eða ónýta (þ.e.a.s. ónóthæfa á fiðlur en vl notanlegir á gítara) í einhverjum hljóðfæraverslunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok