Já, merkilegar pælingar hjá þér. Ég persónulega held að fátt sé meðfætt, þetta er einmitt svona sálfræði thingy sem vekur mjög áhuga minn. Uppeldi og umhverfi vinna saman með erfðum held ég, persóna gæti verið mjög listræn eða góð í listum en umhverfi/uppeldi hennar hvetur hana kannski ekki til að kanna þennan hæfileika og þróa hann, á hinn veginn gæti persóna verið mjög hæfileikasnauð í listum en fæðst inn í samfélaf þar sem hefð er fyrir ástundun á listir, og þar gæti þessi annars...