Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: "Það er ekki 'go fyrr en Bo segir 'go!" Ævisaga Björgvins Halldórssonar eftir Gísla Rúnar Jónsson

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Djöfull er ég sammála þér. Langt frá því að vera mesti eða besti tónlistarmaður Íslands, nægir þar að nefna bæði Bubba og Megas sem að mínu mati eru þeir bestu og jú ásamt Rúna Júl og kannski Gunnari Þórðarsyni.

Re: Einn á ensku

í Húmor fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Skrifa krakkar ekki bréf til jólasveinsin, ekki jesú?

Re: Framherjar

í Manager leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Daniel Fredheim Holm Adam Boyd Kris Boyd Dered Riordan Magnus Myklebust Sam Morrow

Re: Lögleiða Fíknefna?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
nei

Re: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hún er náttúrulega að stytta þetta á kolröngum stað kellingin, væri mun nærri lægi að stytta grunnskólann um eitt ár, enda eyða krakkarnir mörgum vikum fyrir jóla og sumarfrí í ekki neitt, svokallaðar þemavikur eða whatever. Væri hægt með léttu að stytta grunnskólanám, enda er það líka þannig í mörgum af þessum nágrannaríkjum okkar.

Re: Fermingar : "WTF?"

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jaa mér finnst nú fermingar yfirhöfuð bara fáránlegt fyrirbæri en sú umræða á kannski ekki heima í þessari grein. Já fermingar og fermingarveislur eru algerlega komnar út yfir öll velsæmismörk. Ég fermdist 2002 eins og þú, og hélt veisluna bara heima hjá frænku minni og bara svona 40 manns í mestalagi í henni, ég var reyndar með merktar servéttur, sem ég á reyndar ennþá. Ég fékk 40000 kall í peningum og 4 kíkja og 3 lampa, mér fannst reyndar fúlt að fá svona marga kíkja þar sem ég nota...

Re: Rolling Stones

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hún er svakalega góð, hún er náttúrulega mjög löng alveg heil 18 lög þannig að það er pottþétt eitthvað við allra hæfi á henni, en allavega við fyrstu hlustun þá heyrðist mér hún vera soldið blúsið, lög eins og Sweet Virgina (besta lagið) og Ventilator Blues eru blúsuð. En þetta er náttúrulega allt rokklög en bara sum eru blúsaðri en önnur, þetta er engin B.b. King plata, þetta er Stones. Ég mundi bara skella mér á hana eða allavega reyna að fá hana lánaða, kannski hjá vini eða á bókasöfnum...

Re: 6 til 7

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Leiðinlegur þáttúr fyrir leiðinlegt fólk, við hverju bjóstu? Strákunum eða Fear Factor eða eitthvað.

Re: Spurning

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
sagði ég “enginn” nei, hélt ekki, ég sagði “mjög fáar” og það er náttúrulega bara mitt mat. Og ég er þarna náttúrulega að tala um nútímahljómsveitir.

Re: Spurning

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Trúbrot er gullöld. Flaming Lips eru nú alveg góðir en samt finnst mér þessar tvær vera lang bestar og mjög fáar hljómsveitir sem eru með tærnar þar sem þær hafa hælanna.

Re: Spurning

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mars Volta og Radiohead, auðvelt val. Síðan eru Oasis alltaf fínir.

Re: Rolling Stones

í Gullöldin fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég mundi hiklaust fá mér Exile On Main St., ég fékk mér hana um daginn og þetta er bara besta Stonesplatan (af þeim sem ég á) og bara ein besta plata sem ég hef heyrt lengi, hún er ofboðslega blúsuð og flott. Annars mæli ég bara með 40 licks, þó að á henni séu nokkur lög frá leiðinlegri tíma stones, þessu 80's drasli, lög eins og Undercover of the night og Shattered, ekki alveg að gera sig hjá mér.

Re: Lucille

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég mundi gefa úr mér eitt nýrað og eitt eistað fyrir þennan gítar.

Re: Hvaða disk keyptir þér þú seinast?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
The Flaming Lips - At War With the Mystics Pink Floyd - Meddle The Move - Complete singles and more The Rolling Stones - Exile On Main St. Fann þetta á í Perlunni um daginn.

Re: Jæja...

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fólk er nú ekkert búið að gleyma AIDS vandamálinu held ég, bara ekki eins mikið fókuserað á það núna þegar þessi nýja “hætta” hefur komið upp.

Re: Jæja...

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það deyja um 6000 manns í Afríku einni, af AIDS, á dag, man þetta samt ekki alveg, gæti verið rugl í mér en ég held að það séu 6000. Sem þýðir að ríflega 20000 börn missa eitt foreldri ef ekki bæði, hræðilegt.

Re: Lið á Ítalíu!!

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég hélt alltaf með Inter, en núna er ég bara alveg hættur að fylgjast með ítalska boltanum.

Re: pælið..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég held að þú eigir skilið, eitt kemur, og jafnvel eitt FEIS.

Re: Kjarnorkustríð?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það leyfir enginn honum þetta, síðan er nú ekki víst að þetta sé satt, þó svo að hann hafi ekki neitað þessu. Jack Straw (utanríkisráðherra Bretlands) sagði að þetta væri bara bull, eða allavega hefðu Bretar engin áform um neitt þessu lagað og þeir mundu ekki styðja Bush í stríði við Íran nema að fá samþykki alþjóðasamfélagsins. Kjarnokruáras yrði aldrei samþykkt af öryggisráði SÞ.

Re: Strákar sem lemja kærustur sínar

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Strákar sem lemja kærusturnar sínar eru ekki með punghár…

Re: Kjarnorkustríð?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
P.s. fyndið myndband.

Re: Kjarnorkustríð?

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það var eitthvað með að hann ætlaði að nota litlar kjarnorkusprengjur til að eyðileggja kjarnorkubyrgi Írana. Kallinn er að verða galinn.

Re: Man Utd og ungir leikmenn.

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ok takk, var bara stolið úr mér.

Re: góður miðjumaður fyrir minna en 1mil

í Manager leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Dwight Pezzarossi og Francisco Javier De Pedro eru á fríum þegar leikurinn byrjar. Tékkaðu á Rami Hakanpaa eða eitthvað, hann er stundum góður og stundum ekki. Síðan er algert MÖSST að kaupa Fredy William Thompson.

Re: Verstu og bestu pizzurnar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Verstu pítsur sem ég hef fengið á matsölustöfuð er pottþétt Papinos enda færðu sennilega það sem þú borgar fyrir á þeim staðnum. Bestu eru hins vegar á Pizza Hut, og aftur ertu að fá gæði í samræmi við verð, síðan eru pizzurnar á Hróa Hött líka sérlega góðar. En heimabakað er samt alltaf best.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok