Hún er svakalega góð, hún er náttúrulega mjög löng alveg heil 18 lög þannig að það er pottþétt eitthvað við allra hæfi á henni, en allavega við fyrstu hlustun þá heyrðist mér hún vera soldið blúsið, lög eins og Sweet Virgina (besta lagið) og Ventilator Blues eru blúsuð. En þetta er náttúrulega allt rokklög en bara sum eru blúsaðri en önnur, þetta er engin B.b. King plata, þetta er Stones. Ég mundi bara skella mér á hana eða allavega reyna að fá hana lánaða, kannski hjá vini eða á bókasöfnum...