Já einmitt, þetta eilífðar líf konsept trúarinnar hef ég aldrei fattað. Hvað svo? Á maður bara að hanga upp í himnaríki um aldur og ævi og spila borðtennis eða álíka? Til þess eru menn að stunda trú, til að öðlast eilíft líf er það ekki, það er tilgangurinn? Og hvað innifelur þetta eilífa líf? Það ætti nú að kvarta í neytendasamtökin, það fengi ekkert fyrirtæki að auglýsa svona fyrir utan kirkjubatteríið. Ekki mega bankarnir auglýsa “Opnaðu reikning hjá okkur og þú færð eilíft líf”, það yrði...