Já, en bókin mælir ekki sérstaklega með eða á móti neinum kafla, hvernig á maður að geta skilið kristna trú án þess að lesa alla bókina? Þegar þú segir, “Ja, guðspjöllin eru samt það eina sem maður á að lesa” ertu strax kominn í hlutverk prédikarans, þetta er nákvæmlega það sama og það sem prestar gera, nema að þeir fá borgað fyrir þetta. Í Biblíunni eru allir kaflarnir jafn réttháir, engin kafli er öðrum æðri, það er engin formáli að bókini né fylgir henni engin mælistika sem sýnir hvað er...