Í þessu sambandi er ekki hægt að bera saman fjárreiður einnar persónu og heils flokks. Það er eitt að almenningi komi ekkert við hvaðan hver og einn einstaklingur fær tekjur sína (þó hægt sé að komast að því með því að skoða skattskýrslur hans, sem eru opnar almenningi), og hvort almenningi komi við hvaðan stjórnmálaflokkar fá tekjur sínar. Það er í raun fáránlegt að halda því fram að almenningi komi þetta ekki við, eins og dæmin hafa sannað, nú síðast í Þýskalandi Kohls. Allsstaðar í...