Já, einhæfur og endurtekinn málflutningur og áburður hans fór fyrst í taugarnar á mér, en nú heyri ég ekki lengur neitt af því sem hann segir, það fer einhvernveginn inn um eitt og út um annað og lauslega má þýða það sem ég heyri þegar hann talar á þennan veg: “Bla bla bla Oddsson frábær, bla bla bla, Jón Ólafsson þetta, Jón Ólafsson hitt, bla bla bla, Ólafur Ragnar bla bla bla etc.etc.etc.)” Þessi sífellda endurtekning -hrós um sömu mennina og áburður á aðra, skemmir eingöngu fyrir honum...