Sko, ég bara nenni ekki að standa í einhverju prútt bulli og set á gítarinn það sem ég ætla mér að fá fyrir hann, má svo vera að það er akkúrat 28000 kall.
Sæll, ég er með einn mánaðargamlan Stagg með innbygðum aktívum pikkup, og tjúner. Svartur Konsert týpa sem kostar nýr 37900 en er til sölu á 25 kall. http://gitarinn.is/images/stagg/large/sw206cetu-bk.jpg
sæll ég er með Orginal Cry baby, sirka 3 mánaða, lítið notaður, og minnir að ég sé með nótuna líka. Hann kostar 20 kall nýr en ég er tilbúinn að láta hann fara á 12 þúsund.
Svona í verðpælingum þá las ég einhverstaðar á www.jemsite.com að svona gripur í ekki góðu standi fari á 1300$. Það er bara einn til sölu á ebay á 1999$. Reikniði nú :)
Þettað er garanterað kínversk kópía. Það eru fullt af kópí gíturum að flæða frá þessum litlu skröttum. www.jemsite.com hefur fjallað um þá á spjallsíðunni. Bætt við 23. maí 2009 - 12:22 samkvæmt jemsite þá er ódýrasti FP orginal ekki undir 1250 $. í slæmu ástandi.
tja, Digitechinn er í 100% standi og alveg rispulaus. svona pedall kostaði 25 kall svo ég held að slétt sé ekki alveg sanngjarnt. kauptu Cry babyinn sem var auglystur hérna áðann á 5 kall og bættu honum við skal ég skipta við þig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..