Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 5 bestu gítarleikarar, trommarar og söngvarar

í Gullöldin fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ef þetta átti að vera fyndið misheppnaðist það fullkomlega. Þarftu líka að svara eins og hálfviti?

Re: Saha > Henry [NT]

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nei nei samkvæmt leiknum í dag er það Phillips > Henry því ásamt því að vera langbesti maður vallarins skoraði hann 3 af 5 mörkum leiksins en Saha ekkert.

Re: Platan ?The Gallery? með Dark Tranquillity

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Góð grein en í guðanna bænum ekki gefa einkun fyrir hvert lag. Það er svo hrikalega gelgjulegt finnst mér og ósiður sem ungir hugarar hafa tekið upp í plötudómum sínum.

Re: Scott Parker kominn til Chelsea

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
jámm ég veit það alveg en Nígería er ennþá í fullu fjöri. Unnu Suður-Afríku 4-0 í dag.

Re: 5 bestu gítarleikarar, trommarar og söngvarar

í Gullöldin fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Æi reyndu nú einu sinni að svara ekki eins og fífl.

Re: 5 bestu gítarleikarar, trommarar og söngvarar

í Gullöldin fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Tja þessir gullaldarmenn eru nú bara þannig að þeir eru gjörsamlega fastir í fortíðinni. Það er allt best ef það var með bítlunum eða pink floyd og svo framvegis. Alveg merkilega lokað þetta lið hérna.

Re: Scott Parker kominn til Chelsea

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Bara benda þér á að það er spilað í riðlum í Afríkukeppninni og það er nú ansi sjaldgæft að lið séu úr leik eftir fyrsta og eina leikinn sem það er búið að spila á mótinu. Þannig að Babayaro er nú ekkert farinn heim á leið ennþá.

Re: Reyes til Arsenal.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ferrer var löngu hættur að komast í liðið hjá Barca áður en hann fór til Chelsea og Mendieta þótt hann hafi staðið sig ágætlega er ennþá bara skugginn af þeim leikmanni sem hann var hjá Valencia. Jújú báðir stóðu/standa sig alveg ágætlega en eru langt frá því að vera með bestu leikmönnum í deildinni.

Re: Gerard Houllier !!!

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki einu sinni hvað er verið að bera saman Henchoz og Cygan. Toure er margfalt betri en þeir báðir og kostaði mun minni pening.

Re: Einn af okkur fallinn frá

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jahérna ég á ekki orð yfir heimsku þína. Heldurðu virkilega að þetta sé grín?

Re: Reyes til Arsenal.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ekki neitt því Reyes er sá leikmaður sem oftast er brotið á spænska boltanum en er samt þekktur fyrir að standa alltaf beint upp og halda áfram. Svo hafa nú ekki margir spænskir leikmenn komið í enska boltann og enginn sem er nærri jafn góður og Reyes. Ferrer og Mendieta eru þeir einu sem ég man eftir. Báðir leikmenn sem löngu voru búnir á sínu besta. Þegar einhver fer svo illa með leikmann Real Madrid að hann er tekinn grátandi út af segir það ýmislegt um þann gaur.

Re: Brenglaða Leikjavélinn

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ottó minn þú skellir nú ekki VIA 4in1 á allar vélar og sérstaklega ekki þegar þær eru með intel kubbasetti eins og vélin hans zeroxool :P

Re: Rammstein að stela?

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þessi blessuðu Rammstein lög eru nú svo keimlík. Slá út Red Hot Chili Peppers og Korn í ófrumleika. Kæmi mér lítið á óvart ef þeir væru að fá lánað takta hér og þar.

Re: Top 5 Metal plötur 2003

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nýjasti diskur Deftones er í 8 sæti, St. Anger í því tólfta og Funeral for a Friend í þriðja minnir mig og ýmislegt annað sem á einfaldlega ekki skilið að vera svo mikið sem á top 1000 fyrir þetta ár hvað þá top 30 komst á þennan blessaða Metal Hammer lista. Þótt nýjasti diskur Machine Head sé skref í rétta átt frá ruslinu sem þeir voru búnir að gera síðan The More Things Change en náttúrulega ekki eins gott og meistara verkið Burn My Eyes þá er þetta allt að koma hjá Rob Flynn og félögum....

Re: Reyes til Arsenal.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Enda eyddu þeir ekki 20 milljónum punda. Arsenal greiða í mesta lagi í kringum 17 milljónir punda fyrir hann þeas ef hann stendur sig almennilega og spilar nóg. Þetta er official statement frá Arsenal holdings plc. The initial consideration is ?15 million (£10.5m), of which ?10 million is payable (75 apps) immediately. 6.9 m Additional consideration of up to ?9.5 million may become payable, subject to various appearance and performance criteria being satisfied. Arsenal does not expect any of...

Re: Carcass

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jamm sammála þér. Eina sem er sagt í greininni er hvenær þeir gáfu út diskanna og hverjir voru í hljómsveitinni. Mikið af skemmtilegu infoi um carcass sem vantaði. Til dæmis það að þeir voru grænmetisætur og kannski þess vegna sem flestir textarnir í byrjun ferilsins fjölluðu um hold og át á því á mjög ógeðslegan hátt. Ég er reyndar ekki mikið fyrir grindcoreið þeirra en fíla Heartwork og Swansong mikið enda mjög góðir diskar. Já vonandi tekur einhver að sér að skrifa ítarlegri grein um þessa sveit.

Re: WTF!!!! Hjálp!

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þá áttu að ná í þetta. http://static.hugi.is/games/quake3/pr/q3pointrelease_132.exe Passaðu að installa þessu á réttan stað.

Re: uppáhalds 10 diskar þínir!

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ekki get ég sagt að þetta sé mjög breiður smekkur. Voðalega FM957 legt verð ég nú að segja bara.

Re: Sacramento - Dallas

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
SÝN mætti nú byrja á því að sýna önnur lið heldur en Dallas. Er ekki alveg að fíla að sjá þá alltaf spila :(

Re: Top 5 Metal plötur 2003

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hafði heyrt um þetta verkefni hans en ekkert tékkað á því af viti. Hélt reyndar að ekkert hefði orðið úr því af því að ég heyrði um það fyrir ári síðan eða svo held ég.

Re: Top 5 Metal plötur 2003

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég var bara ekki búinn að hlusta nóg á Train of Thought til að seta hann í top 5 hjá mér en ég er viss um að hann myndi örugglega komast á hann eftir smá hlustun.

Re: uppáhalds 10 diskar þínir!

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Sigh hvað er fólk eiginlega að svara sem setur bara popp diska í top 10 hjá sér. Ekki erfitt að sjá á hvaða áhugamáli þetta er. Reyndar setur þessi svoldið vitlausa grein tóninn því meirihlutinn þar er ekki metall.

Re: uppáhalds 10 diskar þínir!

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Cynic - Focus Death - Human Death - Sounds Of Perseverance Opeth - Blackwater Park Atheist - Unquestionable Presence At The Gates - Slaughter Of The Soul The Haunted - Made Me Do It Carcass - Swansong Isis - Oceanic Killswitch Engage - Alive Or Breathing Bara svona nokkrir diskar sem mér datt í hug. Hefði auðveldlega getað sett 50 diska.

Re: Top 5 Metal plötur 2003

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Metal Hammer og Kerrang eru skítablöð. Held að Linkin Park hafi verið valinn metal hljómsveit ársins af Kerrang. Tek ekki mark á svona sneplum.

Re: Top 5 Metal plötur 2003

í Metall fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Topp diskar í engri sérstaktri röð og ekkert endilega metall :) Edge of Sanity - Crimson II Caliban - Shadow Hearts Cave-In - Antenna O.S.I. - Office of Strategic Influence Opeth - Damnation Poison The Well - You Come Before You Væntingar 2004 Isis The Dillinger Escape Plan Killswitch Engage
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok