Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: fimmtán á miðjunni, fjórir frammi og rest í vörn..

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nei kannski út af því að manyoo kaupir alltaf leikmenn svona í gegnum fjölmiðla eða talar við þá án leyfis síns klúbbs. Stam sagði nú frá því í bókinni sinni að Ferguson hefði komið og talað við hann áður en manyoo bauð nokkurn tímann í hann og það eru fjölmörg önnur dæmi. Þess vegna sem þeir eiga vel heima hjá klúbb sem stundar viðskipti sín á síður en svo löglegan máta. Svo skaltu nú ekkert fara út í agamálin. Af hverju er ekki allt vitlaust núna út af þessum látum í manyoo mönnum í...

Re: Gilmore girls(Mæðgurnar) síðasta þriðjudag??

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ekkert endilega en hann er það.

Re: Gilmore girls(Mæðgurnar) síðasta þriðjudag??

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kallast að vera gelgja.

Re: Varðandi greinar..

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Please think about the kittens :(

Re: Gilmore girls(Mæðgurnar) síðasta þriðjudag??

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hrannar er að reyna að vera sniðugur. Strákurinn er 15 ára svo þetta þykir honum örugglega rosalega fyndið.

Re: Painkiller demo komið út!

í Háhraði fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er að nota 1.4ghz amd ekki xp :( og með 512mb sdram og gf4 4400 og leikurinn er bara drullusmooth hjá mér með flest allt í highest. Ætli það sé ekki meira atriði að vera með sæmilegt skjákort ekki eitthvað mx sorp.

Re: Adrian nokkur Mutu......

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ertu nú ekki að snúa þessu við? Mutu hleypur á eftir öllum boltum á meðan Eiður nennir varla að hreyfa rassgatið. Þar sem þeir eru áþekkir í markaskorun þá held ég að sá leikmaður sem nennir að gera eitthvað inni á vellinum sé alltaf á undan í liðið. Auk þess spilar Mutu oftar en ekki mjög vel fyrir liðið. Lagði t.d. upp sigurmarkið í síðasta leik. Held að þessi herferð Eiður í liðið hjá Sýnarmönnum sé bara kominn út í öfga. Eiður hefur t.d. bara skorað í einum leik sem hann hefur byrjað inn...

Re: fimmtán á miðjunni, fjórir frammi og rest í vörn..

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Mig minnir nú að Leicester hafi nú ætlað einmitt að reka hann Wise fyrir að kjálkabrjóta samherja þegar hann var eitthvað fullur. PFA varð auðvitað brjálað og setti sig upp gegn því. Fengu því hnekkt fyrst en mig minnir að hann hafi farið að lokum.

Re: fimmtán á miðjunni, fjórir frammi og rest í vörn..

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Eins og ég hef sagt áður þá eru þannig leikmenn vel geymdir í scömmara liðum eins og Manyoo. Virðist nokkuð um að leikmenn sem þeir kaupi noti þessa taktík.

Re: Feðgarnir Ferguson; svindl og svínarí ehf.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þar sem Zunderman er blindari en allt á sitt félag tek ég jafn mikið mark á honum og hinum fræga pandiani.

Re: Kaupin hjá Sir Bobby

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Já gott að hann spili vel með varaliðinu og u19 landsliði Portúgala. Af hverju fær hann ekkert að spila með aðalliðinu liggur við? Grátbað ekki gaurinn um að fá að fara til Sporting á láni og taka 60% launalækkun? Efast um að hann eigi mikla framtíð á St. James Park ef þetta heldur svona áfram.

Re: HVAÐ VERÐUR UM SÚPERMAN???

í Myndasögur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Smallville er bara Dawson's Creek með súperman. Efast um að hardcore súperman aðdáendur fíli þessa unglingadellu.

Re: CM verður FM

í Manager leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jú það kom Football Manager 2. En besti manager leikurinn á C64 var football fortune sem var blanda af spili og manager leik.

Re: Hugi, árið 2000 leit hann svona út..

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
omfg ég er á þessu skjáskoti ég er fokking frægari en AlmarD og Hrannar!

Re: CM verður FM

í Manager leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Er ég sá eini sem man eftir football manager í C64?

Re: Kaupin hjá Sir Bobby

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
http://www.football365.com/Home/search.shtml/REDIR?5764 2 70 bestu ‘quotes’ frá Robson. http://www.football365.com/Home/search.shtml/R EDIR?99048 Hans misheppnuðustu kaup fyrir Newcastle. Fyndin lesning :)

Re: Feðgarnir Ferguson; svindl og svínarí ehf.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Salan á Kleberson. Agentin heitir Juan Figer. United neitaði að nota hann og setti sína menn í málið, kannski einhverja á vegum Elite ha?. Þótt Ferguson sjá ekki beint um kaup og sölur þá sér hvaða bjáni sem er að sonur hans hefur hagnast meira en eðlilegt er undanfarið. Það getur varla verið tilviljun. Svo þarf maður ekki að vera neinn snillingur til að vita um hvað Magnier og McManus eru að spyrja um. Þeir eru allaveganna ekki að spyrja um uppskriftina að frosnu jógúrt eða hvaða tyggjó...

Re: Feðgarnir Ferguson; svindl og svínarí ehf.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jájá haltu áfram að vera í afneitun. Þetta gengur fínt.

Re: Feðgarnir Ferguson; svindl og svínarí ehf.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ættu þeir að senda fyrirspurn til Ferguson og biðja hann að athuga þetta? Væri það ekki frekar heimskulegt? Þótt þetta dómsmál sé í gangi efast ég nú um að þeir skáldi nú bara eitthvað upp og þetta hefur nú komið frá fleiri aðilum eins og t.d. umboðsmönnum sem voru eitthvað sviknir af manyoo. Mundu bara að þessir menn eru næst því að eiga manyoo. Flugur sækja víst í skít.

Re: UT2004 demoið komið út

í Unreal fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Verður þetta bil í linkum lagað einhvern tímann á þessari öld?

Re: Hvað er með þessa Manutd mynd?

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Góður admin. Greinilega allir jafn miklir hálfvitar.

Re: Feðgarnir Ferguson; svindl og svínarí ehf.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jú en þú? Þeir löggðu fyrir stjórnina 99 spurningar um viðskiptahætti united. Fylgstu með.

Re: Planescape: Torment

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Held að það sé alveg örugglega ekki hægt að komast hjá því að enda í blood war. Allaveganna kláraði ég leikinn á fjóra vegu eða svo og endaði alltaf þar. Kæmi mér á óvart ef það væri hægt :P

Re: Feðgarnir Ferguson; svindl og svínarí ehf.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Fyrst þetta er svona mikill skáldskapur afhverju eru þeir sem eiga 30% hlut í manyoo að spyrjast fyrir um þessi viðskipti? Þeir hljóta að vita meira um þetta en einhver pjakkur á Íslandi ekki satt?

Re: Lögin sem breyttu lífi mínu

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Mér finnst nú merkilegara að muna þetta því ég man varla hvar ég var þegar JFK var skotinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok