ég held að þegar er talað um sellout sé verið að meina að hljómsveitin hverfur frá upprunalegu “rótununm” sínum (veit ekki allveg hvað ég á að kalla það) og fer að spila öðruvísi tónlist en áður af því að markaðurinn krefst þess af þeim, eins og hljómsveitir sem fara að elta aðrar tónlistastefnur af því að það eru meiri peningar þeim meginn við brúnna og hætta að spila það sem gerði þá góða og kom þeim á kortið til að byrja með. ..mitt sjónarmið á “selloutið”